16.6.2012 | 11:03
Verður tímabundin fjarvera makrílsins notuð til að réttlæta eftirgjöf í samningum um hann?
Líklegast mun þegar og ef að samið verði um makrílinn, þeim rökum beitt að hann sé farinn annað. Makríllinn er hins vegar flökkustofn sem gæti birtst hér aftur, áður en að blekið á samningunum þornar.
Ef að makríllinn er ,,farinn" héðan, líklegast tímabundið, þá er það það vitlausasta í stöðunni að semja um hann.
Kröfur ESB og Noregs eru bara brotabrot af því sem við veiddum hér við land, þegar allt var hér vaðandi í makríl. Miðað við samningatækni núverandi stjórnvalda, er líklegra en ekki að niðurstaðan verði nær kröfum ESB og Noregs.
Við munum því þá standa uppi varnarlaus gegn makrílnum, þegar honum þóknast að kíkja hér aftur við og ryksuga upp alla fæðu hér frá staðbundnum tegundum.
Hér hefur ekki og verður ekki stunduð ofveiði á makríl. Hins vegar má alveg segja sem svo, að makríllinn stundi ofveiði þegar hann birtist hér.
Djúpsjávarútgerðir frá ESBlöndum og Noregi bregðast auðvitað ókvæða við, þegar nýr aðili kemur á markað, og og brenglar þeirra ,,ráðandi" hlut á markaði.
Íslenski stjórnvöld hafa hins vegar, hingað til hið minnsta, brugðist við aukinni ásókn flökkustofns í íslenskt lífríki, með því að veiða úr þessum flökkustofni. Veiðarnar hafa þó ekki gengið það hart að stofninum að hann sé í einhvers konar útrýmingarhættu.
Andstaða ESB og Noregs við makrílveiðar Íslendinga, hefur því ekkert með líffræðileg gildi að gera, einungis viðskiptaleg.
Vilja lenda makríldeilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.