Leita í fréttum mbl.is

Vanhugsuð ummæli Ólínu.

Ólína þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lét þau ummæli falla í þinginu í morgun, að ríkisstjornin ætti bara að afturkalla kvótafrumvöpin og leyfa þjóðinni að kjósa um framtíðarskipan fiskveiða.

Ég ætla nú ekki að vera dónalegur, en ég efast um að Ólína hafi hugsað, áður en hún lét þessi ummæli falla.

Ólína ætti að vita betur.  Það er ekki hægt að láta þjóðina kjósa um lyktir ókláraðra mála.  Nema auðvitað að þær kosningar séu kosningar til Alþingis.

Þó auðvitað séu á því hverfandi líkur, þá má alveg gera ráð fyrir því að Ólína hafi þaulhugsað þessi orð sín.  

En þá á hún bara að koma hreint fram og tala hreint út um þingrof og nýjar kosningar til Alþingis. 


mbl.is Ísland tilnefnt fyrir fiskveiðistjórnarlögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1804

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband