6.6.2012 | 06:39
Siðareglur Nýja Íslands, brauð fyrir lýðinn?
Rök Einars Arnar Benediktssonar borgarfulltrúa og formanns menningar og ferðamálaráðs borgarinnar, eru með því aumasta sem heyrst hefur lengi.
Kjörinn fulltrú, hvort sem það er í sveitarstjórn eða Alþingi, er kjörinn fulltrúi allt kjörtímabilið, 24/7, hvað almennar siðareglur og varðar. Líka þegar viðkomandi er í fríi.
Ísland er það lítið land, að erfitt er að koma í veg fyrir að, kjörnir fulltrúar séu vinir eða jafnvel skildir einhverjum sem rekur fyrirtæki. En það þýðir ekki að kjörinn fulltrúi geti, lagt embætti sitt til hliðar, til þess að þiggja góðgerðir vina sinna í atvinnurekstri.
Hvað skildu margir þingmenn, þekkja mann sem hefur aðgang að laxveiðiá? Væri þá allt í lagi að þingmaður myndi þiggja boð um veiði í laxveiðiá, ef hann bara gætti þess að þiggja boðið í eigin nafni, en ekki sem þingmaður.
Voru ekki allar boðsferðirnar, þvers og kruss um heiminn árin fyrir hrun, ekki bara vinargreiðar þeirra sem í þær buðu, við vini sína, sem þáðu boðið sem einstaklingar, en ekki sem kjörnir fulltrúar almennings?
Ef að settar eru siðareglur eða aðrar reglur sem taka til hegðunar kjörinna fulltrúa almennings, þá gilda þær reglur bæði í leik og starfi þessara fulltrúa. En ekki bara þegar þessir fulltrúar eru klárlega í vinnunni.
Eða eru siðareglur Nýja Íslands bara brauð fyrir lýðinn?
Borgarfulltrúi þáði boð í flugferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Einar Örn er búinn stimpla sig og Besta flokkinn inn sem enn eina spillinguna...Hann er meira að segja með sömu afsakanirnar og hitt spillingarpakkið;
Enginn lærdómur var dregin af hruninu og öllu því.
DoctorE (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 12:27
Var þetta kannski bara "Gnarrar"grín?
Sigurður I B Guðmundsson, 6.6.2012 kl. 14:01
ég horfði á borgarstjórann í sjónvarpinu í kvöld, þar sem ég bý úti á landi þá hugsaði ég með mér hvort mælirinn sé ekki að verða fullur hjá Reykvíkingum yfir þessum endemis kjánaskap borgarstjórans.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.