24.5.2012 | 22:36
Að brjóta sín eigin lög.
Ein af þeim fjöðrum sem Jóhanna og stuðningsmenn hennar hafa skreytt hana með, er barátta fyrir jafnrétti kynjana.
Hefur lofgjörðin meira að segja, komist í þær hæstu hæðir, að Jóhanna Sigurðardóttir, hefur verið kölluð Móðir jafnréttismála.
Nafnbótina þótti Jóhanna ekki síst eiga skylda, fyrir að fá samþykkta nýja jafnréttislöggjöf, er hún félagsmálaráðherra í stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar árin 2007-2009.
Þegar Jóhanna varð svo, í kjölfar búsáhaldabyltingarinnar, forsætisráðherra, taldi hún jafnréttismálunum hvergi betur borgið, en í sínu ráðuneyti, Forsætisráðuneytinu.
Sú varð nú samt raunin, að ráðuneyti Móður jafnréttismála, nýtti nánast fyrsta tækifærið sem gafst til þess að brjóta áðurnefnd jafnréttislög, þegar ráðinn var nýr skrifstofustjóri í Forsætisráðuneytið.
Forsætisráðherra, alias Móðir jafnréttismála, hefur hins vegar neitað sök í sífellu og talað um ,,faglega" ráðningu, þar sem meira að segja mannauðsfræðingur, hafi aðstoðað við ráðninguna. (Lögbrotið)
Það hlýtur að teljast til tíðinda í hinum vestræna heimi, ef ráðherra jafnréttismála, í einhverju þeirra vestrðnu ríkja, brýtur eigin jafnréttislög. Jafnvel þó mannauðsfræðingur hafi ,,aðstoðað" við brotið.
Það er því alveg ljóst að kyndilberi hefur jafnréttismála, hefur týnt kyndlinum sínum.
![]() |
Brotið gegn lögum án afleiðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki þjóðin farin að finna fyrir flökurleika þega kerlingin sést á skjánum?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 22:57
Usssususs.... Þetta er enn allt Davíð að kenna!
Óskar Guðmundsson, 24.5.2012 kl. 22:59
Já, Það er sorglegt að Jóhanna Sigurðardóttir, af öllum konum, skuli ekki láta sig jafnréttis/réttlætismál meiru skipta, en raun ber vitni.
Flugfreyja ríkisstjórnarinnar: Jóhanna Sigurðardóttir, hefur flogið of hátt yfir alþýðuna margbreytilegu og breysku, og misst þar með af tengingu við alþýðuna og hugsjón sína um jafnrétti/réttlæti.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.5.2012 kl. 00:29
Ég veit nú ekki betur en að Björn Bjarnason hafi "lent" í þessu líka...
Skúli (IP-tala skráð) 25.5.2012 kl. 02:09
Ég veit ekki til að það sé réttlætanlegt að Jóhanna brjóti lög jafnvel þótt Björn Bjarnason hafi gert það.
Sandy, 25.5.2012 kl. 06:31
Nei ég sagði það hvergi heldur...
Skúli (IP-tala skráð) 25.5.2012 kl. 10:19
Jóhanna herti á lögunum í stjórn Geirs því henni þótti Björn sleppa of létt. Skítur vo í eigin brók og kann ekki að skammast sín frekar en fyrri daginn.
kari (IP-tala skráð) 25.5.2012 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.