Leita í fréttum mbl.is

Af meintum þjófnaði tækifæris.

Nú hrópa aðildarsinnar hástöfum, að verði breytingartillaga Vigdísar samþykkt í þinginu, þá RÆNI þingið þjóðina því tækifæri að fá að segja sína skoðun á mögulegum aðildarsamningi við ESB.

Það gleymist reyndar að þjóðin var ekki spurð, hvort hún vildi þetta ,,tækifæri". 

Einnig er hlaupið yfir það ,,smáatriði" að það er ekki verið að ræna þjóðina einu eða neinu. 

Þjóðin fær hins vegar að svara, þó seint sé, hvort hana langi eitthvað í þetta ,,tækifæri", sem hugsanlega verði í boði, á miðju næsta kjörtímabili, eða síðar.

Það er ca. fjórum árum seinna en ,,tækifærið" átti að birtast þjóðinni, eftir því sem aðildarsinnar héldu fram í upphafi þessa kjörtímabils.


mbl.is Atkvæðagreiðslan öllum í hag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þessi ESB umsókn ekki að breytast í glóandi kolamola í höndum stjórnvalda, eins og Evran er að verða í höndum stjórnvalda Evrulandanna?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband