5.5.2012 | 13:00
Í upphafi skildi endinn skoða....
Þetta mál lýsir í rauninni, hversu óstarfhæf og ósamlynd ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er.
Þegar ráðherra í ríkisstjórninni, ákveður á grundvelli þess að undanþága frá lögum geti verið fordæmisgefandi, að hafna undanþágunni, þá leggjast ráðherrar hins stjórnarflokksins og meðhlauparar allir sem einn á árarnar við að finna hjáleiðir framhjá ríkjandi lögum í landinu.
Það er í rauninni litlu hættuminna fordæmi, en undanþágan sjálf frá lögunum, gæti skapað.
Málið í heild sinni, allar þær framkvæmdir sem áformum Nubos fylgja og það rask sem þeim fylgja eru þess eðlis, að fyrir ættu á liggja áætlanir og framkvæmdaleyfi, ásamt rannsókn á hugsanlegum umhverfisáhrifum þess að hola niður nærri tvö þúsund manna byggð á hálendi Íslands.
Því skal haldið til haga, að gangi viðskiptaáform Nubos ekki upp, þá gæti farið svo að á hálendinu standi um ókomna tíð, mynjar brostina drauma. Því varla hyggst Nubo taka til eftir sig og skila landinu í upphaflegri mynd, gangi viðskiptamodel hans ekki eftir.
Huang fagni ekki of snemma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta sé framtíðin á Grímstöðum?:
http://sv.wikipedia.org/wiki/Dragon_Gate
Eða þetta?:
http://www.byggvarlden.se/nyheter/byggprojekt/article88422.ece
Svíarnir eru ekkert of hrifnir af reynslunni. Svina fór það í Kalmar:
http://www.barometern.se/nyheter/kalmar/kalmar-bryter-med-fanerdun(1011280).gm
Skattborgararnir borga á endanum upphreinsunina.
Björn Geir Leifsson, 5.5.2012 kl. 13:25
Björn. Ég hef fylgst með þessu prójektum Kínverjanna í Svíþjóð og það er skömm fyrir Svía frá upphafa til enda hvernig þeir hafa hagað sér við Kínverjanna. Ég er sérstaklega kunnugur Dragon Gate projektinu sem er ótrúlega skemmtilegt að heimsækja.
Nokkrir háttsettir kommúnistar í Gävle og fylgjendur þeirra hömuðust á þeim árum saman, lugu að þeim, þvældu mál fyrir þeim og anti-útlendinga kúltúr sumra Svía tóku á sig furðulegustu mynd.
Ef sömu Kínverjar hefði komið til Svíþjóðar með flóttamannabát, peningalausir og allslausir og þurft á hjálp að halda, þá hefði sama fólki verið tekið með oppnum örmum. Svíar vilja bara fólk í heimsókn sem þeir geta stjórnað undir yfirskini hjálparinnar.
Íslendingar hafa fengið það land í Kína fyrir verksmiðjur og bústaði sem þeir hafa sótt um. Ég veit ekki til þess að þeim hafi verið neitað nokkurtíma. Við' eitt skipti þurfti að legga veg í gegnum íslenska verksmiðu í Kína. Með kurteisi, auðmykt og sanngirni, keyptu þeir verksmiðjunna, leigusamninginn og greiddu fyrir hugsanlegan arð langt fram í tíman.
Aðvitað var þeim boðið land til að reisa nýja verksmiðju.
Leigumálin hjá Kínverjum í Kalmar er ekki lýst að neinu viti í blöðum. Enda eru venjuleg dagblöð í Svíþjóð miklu verri hemild um það mesta, enn verstu sorpblöð á íslandi.
Óskar Arnórsson, 5.5.2012 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.