4.3.2012 | 14:44
Súrealísk landsdómsumræða.
Í ljósi þess, að líklegast eiga margir þeirra er ákæra vildu Geir Haarde fyrir landsdómi, allt eins von á sýknudómi, þá hefur umræðan um dóminn, tekið á sig æ súrealískri blæ.
Niðurstaða dómsins, hver sem hún kann að verða, er orðin algert aukaatriði. Aðalatriðið núna, eru þær upplýsingar sem þjóðinni kann að falla í skaut, við vitnaleiðslur í réttarhöldunum!!
Er þá ekki rökrétt skref, að stefna Johönnu Sigurðardóttur, Steingrími J. Sigfússyni og fleiri ráðherrum hinnar norrænu velferðarstjórnar, til þess eins að þjóðin fái upplýsingar?
Þjóðin hlýtur jú að eiga rétt á að fá upplýsingar um t.d. einkavæðingu Steingríms á föllnu bönkunum, þrjár misheppnaðar tilraunir til samninga í Icesavedeilunni, ástæður aðgera og/eða aðgerðaleysis til lausnar á skuldavanda heimilana og getuleysi stjórnvalda til þess að koma með nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða, svo eitthvað sé nefnt.
Á hvaða vegferð með dómskerfið er þjóðin, ef tilgangur þess er ekki að dæma menn til sektar eða sýknu, heldur að afla upplýsinga í þágu almennings?
![]() |
Ekkert áfall, segir Bjarni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Útkall vegna vatnsleka
- Byssumaðurinn: Versti dagur í mínu lífi
- Fjölbreytt og frumleg aprílgöbb í ár
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
Íþróttir
- Þetta var alvöru Íslendingamark
- Breiðablik í góðum málum Snæfell jafnaði
- Það eru einkenni góðra liða
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir að við skíttöpum þessari seríu
- Sátt að við gátum stoppað þær í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarðvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norðmaðurinn hetja Úlfanna
Athugasemdir
Ég veit ekki betur en að Jóhanna og Össur séu að mæta í yfirheyrslu á morgun vegna þessa...
Ég vil allt þetta fólk í burtu og aldrei sjá það koma að málefnum Þjóðarinnar aftur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.3.2012 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.