21.1.2012 | 18:00
Valkvæður misskilningur Skúla.- Hann hlýtur að vita betur.
Landsdómur er í eðli sínu vettvangur löggjafans til þess að geta ákært framkvæmdavaldið, leiði rannsókn Alþingis, vegna atviks er koma upp, til þess að tilefni sé til ákæru. Alþingi verður þá ákæruvaldið.
Þá bendir Skúli á að hvorki Landsdómur sjálfur né saksóknari hafi talið ástæðu til að draga ákæruna til baka. Því sé mikilvægt að Alþingi virði þann feril sem málið er í en freisti þess ekki að stöðva framgang þess.
Landsdómi er það reyndar lífsins ómögulegt að draga málið til baka. Enda er landsdómur ekki ákærandinn í málinu.
Saksóknarinn starfar í umboði Alþingis sem að fer með ákæruvaldið. Saksókanrinn telur því varla ástæðu til þess að draga málið til baka, nema ákæruvaldið, Alþingi krefjist þess.
Skuli Helgason er reyndar einn þeirra er sá til þess, á sínum tíma, að réttarhaldið yrði pólitískt.
Það er því hæpið að halda því fram að þetta séu einhver pólitísk inngrip í réttarkerfið. Enda landsdómur ekki hluti hins almenna réttarkerfis.
Alvarlegt pólitískt inngrip í réttarkerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.