Leita í fréttum mbl.is

Skipar Ögmundur rannsóknarnefnd, til þess að rannsaka sjálfan sig?

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkissins tapaði 40,7 milljörðum á hruninu. Það þýðir að vegna tapsins þá fellur þessi upphæð á íslenska skattgreiðendur, þar sem sjóðurinn er með ríkisábyrgð.

Það er reyndar með ólíkindum að Alþingi Íslendinga hafi ekki fyrir lifandis löngu sett í gang lögformlegt ferli, þar sem starfssemi lifeyrissjóðanna og þér i sér i lagi, Lífeyrissjóð rikisstarfsmanna, þar sem fjármunir ríkissjóðs eru í húfi,  verði rannsökuð.

Enda kveður skýrt á um slíka rannsókn, i þingsályktunnartillögu þeirri, er var nokkurs konar uppgjör Alþingis við Rannsóknarskýrslu Alþingis. Þingsályktunnar tillögu sem samþykkt var í þinginu með öllum greiddum atkvæðum, eða 63 -0.

Reyndar varð Samband íslenkra lífeyrissjóða, fyrr til og stofnaði sjálft rannsóknarhóp, til þess að rannsaka starfssemi lífeyrissjóðanna, árin fyrir hrun. Sambandið sem sagt, réð menn til þess að rannsaka sjálft sig.
 
Kannski verður bara dómsmalaráðherra (innanrikis) fyrri til og stofnar rannsóknarnefnd sem hefði það hlutverk að fara yfir, störf hans sem formaður Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, síðustu árin fyrir hrun.


mbl.is Tapaði 40 milljörðum í hruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, hefur fært 18.5 miljarða á afskriftarreykning vegna gjaldmiðlavarna vegna erlendra fjárfestinga.(mbl.is)

Þessar gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóðanna er eitt alsherjar bull, enda staðfest í skýrslu Ransóknarnefndar Alþingis.

Þessir lífeyrissjóðir, hefðu allt eins getað farið með þessa fjármuni almennings í Laugardags lottóið, og árangurinn hefði vafalítið orðið betri þar.

Þessar erlendu eignir verða náttúrlega ekki fluttar heim nema þegar gengi krónunnar er mjög lágt.

Og þessar gjaldmiðlavarnir Lífeyrissjóðanna allra, er einn alsherjar skrýpaleikur,og engar heimildir í lögum lífeyrissjóðanna sem heimila þetta fjáhættu spil.

Halldór Björn (IP-tala skráð) 11.1.2012 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband