9.12.2011 | 21:21
Hinir ,,veiku" verða veikari.....
Nýjasta samkomulag ESB-ríkja um aðgerðir til lausnar á efnahagsvanda evruríkja og annarra ríkja ESB, ber að sama brunni og flestir fyrri samningar þessarra ríkja um sama mál. Það er að lífskjör þeirra sem búa í þeim hluta ESB, sem telst veikari efnahagslega, munu nær örugglega skerðast meira en þeirra er búa í ,,sterkari" hlutanum.
Líklegast munu samræmdar reglur um fjárlagagerð evruríkja og annarra ríkja í ESB viðhalda eða jafnvel auka á þann mun á lífsgæðum, sem er á milli ,,sterku" ESB-ríkjana og þeirra sem veikari eru. Lögbundið lágmark á halla fjárlaga þessara ríkja, mun fyrst og fremst bitna á þeim sem standa hvað verst í dag og þeim ríkjum sem hvað minnstu möguleika hafa á aukinni verðmætasköpun, sem breikkað gæti skattstofna þessara ríkja.
Í öllum þessum ríkum, sterkum sem veikum, mun á næstu áratugum verða aukin þörf á útgjöldum til velferðarmála, sökum þess að meðalaldur þegna þessarra þjóða fer stöðugt hækkandi og fjöldi þeirra sem verða á opinberu framfæri mun snaraukast á kostnað þeirra sem vinna þurfa fyrir þessari útgjaldaaukningu.
![]() |
Öll ESB-ríki nema Bretar sammála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.