4.12.2011 | 14:06
Mannfórnir á taflborði þrætustjórnmála fortíðarinnar.
Hvað sem segja má um ráðherraferil Árna Páls Árnasonar, efnahags og viðskiptaráðherra. Þá hefur sá ferill ekkert með það að gera að honum verið líklega fórnað í þrátefli stjórnarflokkanna, við að vinna sundurlyndri stefnu sinni nægt fylgi meðal stjórnarmeirihlutans.
Ástæðan birtist í Silfri Egils, hér rétt áðan. Þar talaði Árni Páll á málefnalegan hátt og í lausnum um þrætumál stjórnmálanna í dag.
Slíkt hefur leiðtogum stjórnarflokkanna, ekki tekist að temja sér, þrátt fyrir að hvor um sig eigi þeir ca. 30 ára feril að baki á Alþingi.
Þann tíma sem þau Jóhanna og Steingrímur, sem formenn stjórnarflokkanna, hafa leitt hina norrænu velferðarstjórn, hefur öll gagnrýni og öll rök, hvort sem þau séu málefnaleg eða ekki, gegn stefnu stjórnvalda, verið afgreidd á þann hátt, að um sé að ræða svartsýni eða óeðlilega hagsmunagæslu einhverra hópa. Aldrei hafa þau á þessum tíma, getað rætt málin, á málefnalegan hátt.
Heldur hefur umræðutækni þeirra byggst fyrst og fremst, á innistæðulausum frösum, persónulegum árásum á deilendur sína og upphrópunum sem flestar ef ekki allar eru eingöngu til heimabrúks, innan raða fylgismanna þeirra.
Einni spurningu er þó ósvarað. Sú spurning er: ,,Hagsmuni hverra eru þau Jóhanna Sigðurardóttir og Steingrímur J. Sigfússon að verja og berjast fyrir? Eitt er víst að þeir hagsmunir eru ekki hagsmunir þeirrar þjóðar, sem þetta land byggir.
Veit ekki hvort hann heldur stólnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.