3.12.2011 | 00:26
Pólitíska ábyrgðin hjá forsætisráðherra.
Það breytir í rauninni litlu, þó Gylfi sem valinn var í embætti efnahags og viðskiptaráðherra á ,,faglegum" forsendum, hafi ákveðið hækkunina, en ekki Árni Páll sem síðar varð viðskiptaráðherra á ,,pólitískum" forsendum.
Gylfi hlýtur að hafa verið að framfylgja stefnu ríkisstjórnarinnar, en ekki sinnar eigin. Hann ber því ekki ,,pólitíska" ábyrgð á ákvörðuninni, enda var hann ekki ráðherra á ,,pólitískum forsendum. Ábyrgðin hlýtur því að hvíla á herðum forsætisráðherra, sem á að heita leiðtogi og verkstjóri stjórnarinar.
Árni Páll hefði hins vegar borið ,,pólitíska" ábyrgð, hefði hann tekið þessa ákvörðun. Enda varð hann síðar ráðherra á ,,pólitískum forsendum, ekki faglegum. Reyndar má alveg halda því fram, að Árni Páll beri pólitíska ábyrgð á því, að þessi glórulausa ákvörðun, hafi ekki verið dregin til baka. Enda virðist ákvörðunin ekki vera í anda pólitískrar stefnumótunnar Hinnar ,,tæru" vinstristjórnar.
Það verður samt að teljast nær óhugsandi, að stefnumarkandi ákvörðun sem þessi, hafi ekki verið rædd í ríkisstjórn, áður en hún var tekin. Ákvörðunin var því nær örugglega tekin með vilja og vitund ríkisstjórnarinnar allrar og á ábyrgð hennar, þó meginábyrgðin hvíli á forsætisráðherra.
![]() |
Gylfi hækkaði launin en ekki Árni Páll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er kallað að kasta heitu kartöflunn á milli sín. Ráðherrar bera enga ábyrgð á athöfnum sínum, því þeir vísa hver á annan eða Alþingi eins og Alþingi sé einhver skepna út í bæ sem lýtur sjálfstæðum vilja.
Ragnhildur Kolka, 3.12.2011 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.