23.11.2011 | 21:40
Ofurskattar á einstaklinga og fyrirtæki ræna samfélagið!!!
Stjórnvöld virðast gjörsamlega laus við það, að átta sig á að meginarðurinn af stórfjárfestingum, í t.d. iðnaði og sjávarútvegi, er ekki endilega af þeirri grein sem fjárfest er í.
Arðurinn felst fyrst og fremst í því að lítil og meðalstór fyrirtæki blómstra vegna aukinnar þjónustu við þessar greinar. Atvinnulausum fækkar án stórflutninga til útlanda, störfum fjölgar, tekjur fólks hækka, tekjuskattsstofninn stækkar og gefur af sér meiri skatttekjur.
Hærri tekjur kalla einnig á aukna neyslu sem stækka neysluskattsstofna sem þýðir svo meiri tekjur af neyslusköttum.
Það er því beinlínis fíflagangur að skattleggja atvinnulíf og einstaklinga upp í rjáfur og taka þar með efnahag þjóðarinnar kverkataki og skrúfa fyrir það súrefnisflæði, sem nauðsynlegt er að sé nánast alltaf í gangi milli atvinnulífsins og samfélagsins.
Öflugt atvinnulíf, skattlagt á sanngjarnan hátt, er frumforsenda þess að samfélagið blómstri og sterkum stoðum verði skotið undir velferðarkerfið og menntakerfið.
Öflugt atvinnulíf, skattlagt á réttlátan hátt, ásamt réttri forgangsröð í ríkisfjármálum, getur skotið sterkum stoðum undir alla nýsköpun, þar sem meiri fjármunir munu vera til skiptana fyrir hin ýmsu verkefni.
Öflugt atvinnulíf, skattlagt á sanngjarnan hátt, getur því ekkert annað en aukið mannauðinn hér á landi. Í stað þess að flytja hann út, til frambúðar, líkt og núverandi ástand býður upp á.
![]() |
Afleiðingar skattsins skelfilegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara byrjunin að leggja atvinnulífið í rúst með skattaránauð ofursköttum sem hrekja atvinnuvegina úr landi ef við skoðum frumvarpið eru aðrar álögur í farvatninu álögur á ferðarmannaiðnaðinn gæti numið um 20 milljörðum.
Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er með 184 þúsund tonna árleg losunar heimil ritstjórnin metur hana á 430 milljónum á árinu 2013 árið 2014 verður þessi kolefnisskattur kominn upp í 645 milljónir og á árinu 2015 er hann kominn upp í 860 milljónir króna.
Tonnið er því komið í 4670 kr. af CO2 árið 2015 Farþegaflug ferðamannaiðnaður og vöruflug, þ.e. flug frá og til Íslands og innanlands nemur um 4.2 milljónum tonna af CO2, sem er svipuð og losun 23 verksmiðjur eins og Elkem á Íslands nú ætti næsta skref hjá ríkisstjórnin að leggja kolefnisskatta á óskabarnið sem er ferðaiðnaðurinn eins og getið er um í KYOTO- bókunin sá skattur mundi skila af sér 19780 milljónir hátt í tuttugu miljarðar en mun hún ekki reyna að komast hjá því að leggja á óskabarnið?
IV. KAFLI
Breyting á lögum nr. 129/2009, um umhverfis- og auðlindaskatta,
með síðari breytingum.
11. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:
. 1. mgr. orðast svo:
Greiða skal í ríkissjóð kolefnisgjald af kolefni af jarðefnauppruna í fljótandi formi leiði sú notkun til losunar koltvísýrings í andrúmsloftið. Með kolefni af jarðefnauppruna í fljótandi formi er átt við gas- og dísilolíu, bensín, flugvéla- og þotueldsneyti og brennsluolíu.
Rauða Ljónið, 23.11.2011 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.