10.11.2011 | 21:25
Ætli Samtök atvinnulífsins og Davíð, fari í hár saman á landfundinum.
Fram að þessari ályktun SA, hefur það verið útbreidd skoðun sumra aðildarsinna, að andstaða Davíðs Oddsonar við ESB- aðild, stýri stefnu Sjálfstæðisflokksins í einu og öllu varðandi ESB.
Það er því spaugilegt að sjá núna þessa sömu aðildarsinna, sjá það fyrir sér að landsfundurinn taki U-beygju frá fyrri afstöðu sinni, bara af því SA vill það.
Það er nú ekki svo, hvað sem hver kann að segja, að SA panti landsfundarályktanir af Sjálfstæðisflokknum. Síðast landsfundur, ályktaði gegn því að gengist yrði við löglausum kröfum, Breta og Hollendinga í Icesavedeilunni. Það gerði fundurinn, þó svo að SA hafi krafist þess, að Icesave I II yrðu samþykktir, þó svo það kostaði ríkissjóð og þar með skattgreiðendur, hundruðir milljarða.
Þó einhverjum hafi fyrir einhverjum misserum, fundist það vel til fundið, að sækja um aðild að ESB, þá er ekki þar með sagt, þó sá sami vilji nú hætta aðildarferlinu eða setja það á ís, að viðkomandi eigi erfitt með að ákveða sig.
Það er frekar merki um sterkan einstakling, er slíkt gerir. Einstakling, sem tilbúinn er í ljósi breyttra aðstæðna og forsendna að endurskoða ákvörðun sína.
Það eru samt ekki mín orð, að sá sé veiklundaður, sem halda vill áfram, eins og ekkert hafi í skorist og allar fréttir af kreppunni í ESB og í Evrulandi, séu hreinn og klár uppspuni.
Þau orð verða aðrir að eiga.
SA vill halda áfram aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.