10.11.2011 | 20:04
Breyttar og hagkvæmari aðferðir við lagasetningar - eða mútur?
..... heyrst hefur að, LÍÚ ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð nýrrar löggjafar um stjórn fiskveiða, þá muni útvegsmenn styrka stjórnvöld um fjórar krónur, á móti hverri krónu, sem smíði frumvarpsins kostar. Fyrirhugað er að hluti styrksins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.
... heyrst hefur að, Samtök verslunar og þjónustu í samvinnu við Samtök fjármálafyrirtækja ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð nýrrar samkeppnislöggjafar, að styrka stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð frumvarpsins.
Fyrirhugað er að hluti styrksins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.
...heyrst hefur að Bændasamtökin ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð á nýrri landbúnaðarlöggjöf, að styrkja stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð frumvarpsins. Fyrirhugað er að hluti styrksins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.
.... heyrst hefur að Samtök atvinnulífsins ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð nýrrar vinnulöggjafar að styrkja stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð löggjafarinnar. Fyrirhugað er hluti kostnaðarins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.
.....heyrst hefur að Samtök fyrirtæka í áliðnaði, ætli ásamt því að aðstöða stjórnvöld við gerð nýrrar löggjafar um umhverfis og virkjunarmál, að styrkja stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð löggjafarinnar.
Fyrirhugað er að hluti kostnaðarins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.
Bíddu nú við. Myndi nú ekki einhver kalla þetta mútur? Er þá ESB að ,,múta" stjórnvöldum?
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.