Leita í fréttum mbl.is

Breyttar og hagkvæmari aðferðir við lagasetningar - eða mútur?

..... heyrst hefur að, LÍÚ ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð nýrrar löggjafar um stjórn fiskveiða, þá muni útvegsmenn styrka stjórnvöld um fjórar krónur, á móti hverri krónu, sem smíði frumvarpsins kostar.  Fyrirhugað er að hluti styrksins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.

... heyrst hefur að, Samtök verslunar og þjónustu í samvinnu við Samtök fjármálafyrirtækja ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð nýrrar samkeppnislöggjafar, að styrka stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð frumvarpsins.
 Fyrirhugað er að hluti styrksins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.

...heyrst hefur að Bændasamtökin ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð á nýrri landbúnaðarlöggjöf, að styrkja stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð frumvarpsins.  Fyrirhugað er að hluti styrksins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.

.... heyrst hefur að Samtök atvinnulífsins ætli ásamt því að aðstoða stjórnvöld við gerð nýrrar vinnulöggjafar að styrkja stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð löggjafarinnar.  Fyrirhugað er hluti kostnaðarins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.

.....heyrst hefur að Samtök fyrirtæka í áliðnaði, ætli ásamt því að aðstöða stjórnvöld við gerð nýrrar löggjafar um umhverfis og virkjunarmál, að styrkja stjórnvöld um fjórar krónur á móti hverri krónu sem stjórnvöld kosta til við gerð löggjafarinnar.
 Fyrirhugað er að hluti kostnaðarins fari í útgáfu og kynningarstarfssemi á frumvarpinu, er það liggur fyrir.

Bíddu nú við.  Myndi nú ekki einhver kalla þetta mútur?  Er þá ESB að ,,múta" stjórnvöldum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband