8.11.2011 | 20:58
Fátt að semja um....
Fyrst er mikilvægt að undirstrika að hugtakið samningaviðræður getur verið villandi. Aðlögunarviðræður beinast að skilyrðum og tímasetningum á inngöngu umsóknarríkis, framkvæmd og beitingu ESB-reglna, sem eru upp á 90.000 blaðsíður.
Og þessar reglur (líka þekktar sem acquis, sem er franska yfir það sem hefur verið ákveðið) eru ekki umsemjanlegar. Fyrir umsóknarríki er þetta í grundvallaratriðum spurning um að samþykkja hvernig og hvenær eigi að framkvæma og beita reglum ESB og starfsháttum.
Fyrir ESB er mikilvægt að fá tryggingu fyrir dagsetningu og skilvirkni innleiðingar umsóknarríkis á reglunum.
Sem sagt, aðlögunin verður að mestu afstaðin, þegar ESB hugnast að skrifa undir aðildarsamning."
Það eina sem samið hefur verið um, þegar og ef að samninganefndin, kemur heim með aðildarsamning, verða örfáar, tímabundnar undanþágur, eflaust flestar ef ekki allar um landbúnað og sjávarútveg.
Hins vegar er það nær öruggt að ESB, fúlsar ekki við ,,ríkri umsóknarþjóð, í því ástandi sem nú ríkir í Evrulandi og annars staðar ESB.
Fáar eða engar ESBþjóðir, hafa jafn mikla möguleika og við Íslendingar, að auka landsframleiðslu sína á komandi árum og áratugum.
Miðað við þær hamfariri sem átt hafa sér stað í Evrulandi og þær sem spáð er, eru meiri líkur en minni að aðildarþjóðir ESB, hafi mun minna fé aflögu til þess að leggja í púkkið í Brussel.
Þá kemur sér auðvitað vel, að vera búin að narra inn nýja þjóð sem rík er af auðlindum, sem hinar aðildarþjóðirnar gætu kroppað í.
Fjárhagsvandi Evrulands er ekki tímabundinn. ,,Lausn" vandans gæti hins vegar orðið það. Þ.e. allt mun verða slétt og fellt á yfirborðinu, þangað til að kemur að skuldadögum, fyrir þær björgunaraðgerðir sem þar munu vera næstu misserin.
Þá er gott að vera búið að lokka inn þjóð, sem hefur möguleika á það mikilli landsframleiðslu að hún borgi ríflega með sér til ESB.
Aldrei betra að semja við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í fyrsta lagið þá mun óverulegar fjárhæðir nettó renna til ESB ef við drögum frá það sem við eyðum í EES samninginn.
Við fáum undanþágu frá þessari aðlögun. Við þurufm bara að vera tilbúin með áhætlun um breytingar EF þjóðin segir já.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.11.2011 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.