4.11.2011 | 17:50
Samfó og Bjögganir..........
Eins og fólk veit flest, þá kom Samfylkingin ekkert nálægt bankahruninu á Íslandi og vissi nánast ekkert af því, fyrr en það var yfirstaðið. Jafnvel þó flokkurinn hafi verið í ríkisstjórn er ósköpin dundu yfir.
Líklegast hefur það nú bara verið þannig, að ráðherrar flokksins í ríkisstjórn Geirs H. Haarde, hafi verið ,,óvirkir" ráðherrar.
En einhvern pata af hæfni neðangreindra einstaklinga, hljóta ráðherrar Samfylkingarinnar í ríkisstjórn Jóhönnu að hafa haft. Því eins og alþjóð veit, þá eru allar ráðningar ríkisstórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, gagnsæjar, hafnar yfir allan vafa og síðast en ekki síst faglegar.
Reyndar gætu einhverir verið hættir í þeim störfum sem eru tilgreind hér að neðan. En það breytir því ekki að þessir einstaklingar voru ráðnir á sínum tíma, hvað sem síðar varð.
Hér eru nokkrar af þeim ráðningum:
Ingvi Örn Kristinsson var altmuligt aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Árna Páls Árnasonar, en hann var framkvæmdastjóri Verðbréfasviðs Landsbankans. Einnig starfar hann sem ráðgjafi Forsætisráðherra.
Benedikt Stefánsson var í Greiningardeild Landsbankans og síðan aðstoðarmaður Gylfa Magnússonar Efnahags- og Viðskiptaráðherra.
Björn Rúnar skrifstofustjóri í Viðskiptaráðuneytinu. Hann var forstöðumaður í Greiningardeild Landsbankans
Edda Rós var fulltrúi Íslands í AGS-samstarfinu í gegnum Samfylkinguna. Hún var forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans
Arnar Guðmundsson var í Greiningardeild Landsbankans. Hann er núna aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur Iðnaðarráðherra.
Við þetta má svo bæta að Vilhjálmur Þorsteinsson, er kosinn var gjaldkeri Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um daginn, hefur verið einn helsti viðskiptafélagi Björgólfs Thors, hérlendis undanfarin ár og á meðal annars í gagnaveri Verne Holding með Björgólfi. Vilhjálmur er einnig formaður stýrihóps iðnaðarráðherra um orkunýtingu.
Einhverjum þætti það eflaust vafasamt, að svo náinn samstarfsmaður iðnaðarráðherra, tengist fyrirtæki eins og Verne Holding, sem nýtir jú orku í þessu orkuveri sínu.
Áhugavert að allir þessir ,,aðstoðarmenn" eru fyrrum starfsmenn og samstarfsmenn Björgólfsfeðga.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.