29.10.2011 | 22:14
Aðdáunnarverð vorkunnsemi Steingríms J.
Frétt á ruv.is þar sem Steingrímur J. Sigfússon, ber af sér allt foringjaræði og brigsl um svik við stefnu Vinstrihreyfingarinnar grænt framboð, endar á þessum orðum Steingríms:
,,Hann sagðist fyrst og fremst finna til með kjósendum sem hefðu lagt mikið á sig við að koma Atla Gíslasyni og Lilju Mósesdóttur á þing."
Steingrímur hlýtur þá einnig að finna til með kjósendum Borgarahreyfingarinnar, sem lögðu það á sig að mæta á kjörstað, svo Þráinn nokkur Bertelsson, kæmist á þing.
Svo þegar Steingrímur kafar enn dýpra í sinn ,,mjúka innri mann" hlýtur hann að vorkenna kjósendum Vg. á landsvísu, sem allir lögðu það á sig að mæta á kjörstað og merkja við flokkinn. Flokkinn sem hafði jafnvel ákveðið, áður en loforðin voru gefin, að svíkja þau.
En vorkunnsemi Steingríms, hlýtur einnig að ná til þeirra fjölmörgu heimila í landinu, er hann seldi erlendum vogunarsjóðum veiðileyfi á.
![]() |
Þarf styrk, trú og úthald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2011 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.