Leita í fréttum mbl.is

Ráðningahremmingar hinnar gagnsæju tæru vinstristjórnar.

Á tveimur og hálfu ári hefur eftirfarandi gerst:


1. Ráðning seðlabankastjóra. Reynt að lauma inn óupplýstum en umsömdum launakjörum seðlabankastjóra í gengum stjórn bankans.
2. Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs. Til þess þurfti tvö ráðningarferli, þar sem uppáhald ráðherra málaflokksins, naut ekki stuðnings stjórnar í fyrra ferlinu. Ráðherrauppáhaldið og sá/sú sem meirihluti stjórnar vildi ráða sóttu ekki um í seinna skiptið
3. Umboðsmaður skuldara ráðinn, rekinn og nýr ráðinn, þar sem ráðherra gat ekki varið ,,pólitískt" ráðningu þess fyrri.
4. Ráðinn skrifstofustjóri í Forsætisráðuneytið. Jafnréttislög brotin.
5. Ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Handrit að uppsögn þess er ráðinn var og ráðning á öðrum í embættið í smíðum.


Er þetta ekki bara nokkuð vel að verki staðið, á bara tveimur og hálfu ári?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kristinn, Það væri fróðlegt að vita hvað sé svona skaðvænlegt við Pál Magnússon sem réttlætti þessi vinnubrögð. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 07:48

2 identicon

Það heitir pólítísk ráðning ef flokksfélagi ráðandi afla er ráðin í góða stöðu. Hvað heitir það ef einstaklingur kemur ekki til greina í ákveðna stöðu af því að hann tengist ákveðnum stjórnmálaflokk?

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 09:27

3 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það kallast einnig pólitísk ráðning Stefán. Hins vegar þegar maður hefur þegar verið ráðinn í starf og er síðan bolað burt vegna sinna pólitísku tengsla, kallast það pólitískar hreinsanir. Það á við ef Páll verður af þessu embætti.

Pólitískar hreinsanir voru vinsælar í hinum föllnu Sovétríkjum. Stjórnarfarið hér færist æ nær því gamla og fallna sovéska stjórnkerfi.

Gunnar Heiðarsson, 17.10.2011 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband