17.10.2011 | 06:50
Ráðningahremmingar hinnar gagnsæju tæru vinstristjórnar.
Á tveimur og hálfu ári hefur eftirfarandi gerst:
1. Ráðning seðlabankastjóra. Reynt að lauma inn óupplýstum en umsömdum launakjörum seðlabankastjóra í gengum stjórn bankans.
2. Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs. Til þess þurfti tvö ráðningarferli, þar sem uppáhald ráðherra málaflokksins, naut ekki stuðnings stjórnar í fyrra ferlinu. Ráðherrauppáhaldið og sá/sú sem meirihluti stjórnar vildi ráða sóttu ekki um í seinna skiptið
3. Umboðsmaður skuldara ráðinn, rekinn og nýr ráðinn, þar sem ráðherra gat ekki varið ,,pólitískt" ráðningu þess fyrri.
4. Ráðinn skrifstofustjóri í Forsætisráðuneytið. Jafnréttislög brotin.
5. Ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Handrit að uppsögn þess er ráðinn var og ráðning á öðrum í embættið í smíðum.
Er þetta ekki bara nokkuð vel að verki staðið, á bara tveimur og hálfu ári?
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kristinn, Það væri fróðlegt að vita hvað sé svona skaðvænlegt við Pál Magnússon sem réttlætti þessi vinnubrögð.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 07:48
Það heitir pólítísk ráðning ef flokksfélagi ráðandi afla er ráðin í góða stöðu. Hvað heitir það ef einstaklingur kemur ekki til greina í ákveðna stöðu af því að hann tengist ákveðnum stjórnmálaflokk?
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 17.10.2011 kl. 09:27
Það kallast einnig pólitísk ráðning Stefán. Hins vegar þegar maður hefur þegar verið ráðinn í starf og er síðan bolað burt vegna sinna pólitísku tengsla, kallast það pólitískar hreinsanir. Það á við ef Páll verður af þessu embætti.
Pólitískar hreinsanir voru vinsælar í hinum föllnu Sovétríkjum. Stjórnarfarið hér færist æ nær því gamla og fallna sovéska stjórnkerfi.
Gunnar Heiðarsson, 17.10.2011 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.