4.10.2011 | 21:27
Á sama tíma að ári og vanrækslusyndir stjórnvalda.
Auk þessa verkefnis sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands er falið að vinna, hefur Jóhanna kallað saman Reiknimeistarahópinn, sem var mikið í umræðunni fyrir ári síðan.
Hópnum er í rauninni falið það sama nú og fyrir ári síðan. Núna er það bara kallað ,,eitthvað annað".
Hvað hefur breyst á þessu ári, annað en að lán heimilana hafa hækkað meira. Stærstan hluta þeirrar hækkunar má rekja til, ólæknandi skattahækkunaráráttu stjórnvalda, er lekur beint út í verðlagið og hækkar þær vísitölur er lánin reiknast út fra.
Það skiptir hins vegar engu máli, hversu marga hópa Jóhanna skipar. Stærstan hluta af vandræðum heimilana, má rekja til vanrækslu stjórnvalda á tveimur þáttum.
Í fyrsta lagi vanræktu stjórnvöld skyldur sínar gagnvart heimilunum og reyndar þjóðinni allri, með því að láta svigrúmið ekki ganga til heimilana, áður en þau einkavæddu bankana á ný. Heldur afhentu nýjum eigendum bankana, lánasöfnin með fyrir mun lægra verð, en virði þeirra var (aföll) og þar með veiðileyfi á skuldara, heimilin í landinu m.a.
Og í öðru lagi, seldu nýjum eigendum bankana gengislánasöfnin, sem lögleg lán, þrátt fyrir að hafa undir höndum lögfræðiálit, er benti til ólögmætis þeirra.
Hagfræðistofnun skoðar verðtrygginguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.