24.9.2011 | 21:19
EFTAdómstóllinn hćfur til ađ dćma í Icesavemálinu?
Eins og fram kemur í fréttinni, er blogiđ hangir viđ, ađ Björg taki viđ af Páli Hreinssyni, er skipđur hefur veriđ dómari viđ EFTAdómstólinn.
Páll Hreinsson var formađur Rannsóknarnefndar Alţingis. Í skýrslu ţeirrar nefndar vegna efnahagshrunsins koma fram skođanir Páls og annarra nefndarmanna á vinnubrögđum stjórnvalda vegna Icesave í undanfara hrunsins og í hruninu. Margar ţeirra skođana benda til ţess ađ nefndarmönnum kann ađ hafa ţótt svo ađ stjórnvöld, hafi skapađ sér ákveđna ábyrgđ og jafnvel sekt í Icesavemálinu.
Ţó líklega eigi Páll ekki eftir ađ dćma i málinu, ţá má fastlega reikna međ ţví ađ ţeir dómarar er dćma muni í málinu, komi ţađ til kasta dómstólsins, lesi yfir Rannsókarskýrslu Alţingis, í ţađ minnsta ţađ sem ţar stendur um Icesave.
Er ţađ alveg öruggt ađ skođanir og ályktanir Páls hafi engin áhrif á ţá samdómara hans hjá EFTAdómstólnum, er máliđ taka fyrir og dćma í ţví?
![]() |
Björg formađur Persónuverndar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.