16.9.2011 | 23:26
Eitthvað í áttina en...
... hvernig var það annars? Var ekki Árni Páll búinn að básúna það um heimsbyggð gervalla, að höftin yrðu að vera á, þangað til Ísland gengi í ESB? Hefur eitthvað breyst eða gerir Árni ráð fyrir því að Ísland verði komið í ESB, fyrir árslok 2013?
Líklegast er það skárra að hafa þessi höft skemur en upphaflega var ætlast til í frumvarpi Árna. Það eykur þá líkurnar á því að þau hverfi fyrr. Nema auðvitað að þessi tillaga sé bara til þess að kaupa sér tíma og áður en heimildin rennur út, þá verði lagt fram frumvarp framlengingu.
Hins vegar ef heimildin er til ársloka 2015, er hætt við því, að vandanum verði ýtt á undan sér út í hið óendanlega og jafnvel ekki tekið á málinu fyrr en um seinan, sem kosta mun þá enn eina framlenginguna.
En það gæti svo sem líka skeð, þó höftin verði bara til ársloka 2013.
Þó dagsetningar skipti vissulega máli, þá skiptir mestu máli, að markvisst sé unnið að lausn málsins. En lesandi góður, þú verður að fyrirgefa, að ég get bara ekki séð eitthvað ,,markvisst" og Árna Pál Árnason fara saman..... Nema þá ,,markvisst aðgerðaleysi og aulaháttur".
Í það minnsta er ekki hægt að merkja markvissa stefnumótun á nokkrum sköpuðum hlut hjá Árna eða nokkrum öðrum ráðherra, hinnar norrænu velferðarstjórnar. Nema þá að stefna markvisst að því að gera helst ekkert annað en að þvælast fyrir allri atvinnuuppbyggingu og verðmætasköpun.
Gjaldeyrishöft til loka 2013 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.