Leita í fréttum mbl.is

Verður þá ekkert rætt um málið og það kannað......

....þegar það kemur sem frumvarp inn í þingið?

Það að fela velferðarráðherra að stofna starfshóp er ætlað er að vinna að frumvarpi að staðgöngumæðrun, er nánast það sama og að vísa málinu til ríkisstjórnar. 

 Þegar frumvarpið verður svo komið fram, þá verða þrjár umræður um málið, með nefndarstörfum á milli umræða.  Líklegt má telja að í það minnsta þrjár nefndir þingsins myndu fjalla um málið á milli umræða og kalla til sín sérfræðinga í þeim málaflokkum er þær taka til.  Heilbrigðisnefnd, Allsherjarnefnd og Félags og trygginganefnd munu líklegast fjalla um málið, þar sem það fellur undir málaflokka er allar þessar nefndir fjalla um.

Þó svo að staðgöngumæðrun sé vissulega umdeilt mál, með mörgum siðferðislegum álitaefnum, þá er það fjarstæða og í raun fíflagangur að krefjast frávísunar tillögu þessarar.  Umræðan um málið, hefst hvort sem er ekki af viti, fyrr en fyrir liggur frumvarp um málið, sem að fær svo efnislega malsmeðferð í þinginu.


mbl.is Vilja vísa staðgöngumæðrun frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband