8.9.2011 | 22:41
Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis með augum Jóhönnu.
Í kjölfar útkomu skýrslu RNA, sem innihélt meðal annars gagnýni á svokallað ráðherraræði. Í skýrslunni er einnig gagnrýnt þetta vald sem framkvæmdavaldið hefur hrifsað til sín af löggjafanum.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í sjónvarpsviðtali, af því tilefni, hún hefði skipað starfshóp til þess að fara yfir málið. Fyrir starfshópnum fór Gunnar Helgi Kristinsson, uppáhalds stjórnmálafræðingur Jóhönnu.
Afrakstur starfshópsins birtist í svokölluðu stjórnarráðsfrumvarpi.
Í því frumvarpi er í rauninni gengið lengra en gagnrýni RNA, nær nokkru sinni. Og ekki nóg með það, heldur er foringja og ráðherraræðið, sem gagnrýnt var í skýrslu RNA lögfest, verði frumvarpið að lögum.
Það er engu líkara en að Jóhanna og samráðherrar hennar, hafi fengið aðra skýrslu frá RNA, en afgangurinn af þjóðinni. Í það minnsta, er það sanngjarnt að álykta svo, hafi Jóhanna einhvern tíman ætla að taka skýrslu RNA og efni hennar alvarlega og bregðast við og snúa við þeirri þróun er RNA segir vera í samskiptum framkvæmdavalds og löggjafavalds.
Að öðrum kosti verður að álykta að lesskilningur Jóhönnu og hjálparkokka hennar við gerð frumvarpsins, sé verulega langt undir frostmarki.
Jón andvígur fjölgun aðstoðarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.