3.9.2011 | 14:58
Annað en frávísun óhugsandi............
... nema auðvitað að þetta hafi þá ekkert með réttlæti að gera, heldur sé pólitískur farsi. Skrifaður af vinstri flokkunum, með það eitt í huga meiða andstæðinginn á þann hátt sem enginn getur metið hér og nú, hverju skilar.
Málið var afgreitt á tveimur löggjafarþingum, sem er ekki heimilt samkvæmt þingsköpum. Úr því að ekki vannst tími til að finna saksóknara á haustþinginu í fyrra, þá féll málið í rauninni um sjálft sig.
Til þess að bæta úr því, hefði þurft að taka málið upp aftur á næsta þingi, greiða atkvæði um ákærur og kjósa saksóknara á því sama þingi.
Málið er því ótækt sem dómsmál, sökum handvammar, þess hluta Alþingis er vildi ákæra. Bæði hvað varðar lög um landsdóm og þingsköp.
Alþingi tók ekki viturlega ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segir skrifaður af vinstri flokkunum, sem er að mörgu leyti rétt. En hvað með þingmenn Framsóknar og Hreyfingar, sem kalla sig ekki vinstrimenn en studdu þó flestir landsdómsákæru yfir ráðherrunum fjórum?
Skúli (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.