2.9.2011 | 19:54
Það sem koma skal?
Nýr kafli var skráður í þingsöguna í dag. Stjórnarfrumvarp, óskabarn forsætisráðherra, um Stjórnarráðið var fellt í allsherjarnefnd. Reyndar er búið að boða annan fund eftir helgi, þar sem líklegast mun takast að afgreiða frumvarpið úr nefndinni.
Eflaust er bara spurningin hvað það kostar, að fá frumvarpið úr nefndinni? Hvaða verð skyldi Þráinn setja upp?
Hætt er við því að þingstörfin á komandi vetri, muni öðru fremur snúast um sérþarfir einstaka stjórnarþingmanna, til þess að skapa málum nægan þingstyrk til afgreiðslu úr þinginu.
Ekki er víst að allar þessar ,,sérþarfir" einstaka stjórnarþingmanna, hafi eitthvað með þjóðarhag að gera. Líklegast er að þær muni helst snúast um kjördæmapot og það að róa svokallaða grasrót í Vinstri grænum.
Þetta þing er engan vegin á vetur setjandi, en valdafíknin og ótti við afhroð í kosningum mun bara forherða oddvita ríkisstjórnarinnar í því að viðhalda gíslingu þeirri sem þjóðin hefur verið í frá 1. feb. 2009.
Fresta fundi í allsherjarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér, og það er eins og allt sem gæti verið Landi og þjóð til heilla sé andstyggð hjá þessari Ríkisstjórn og það sem kemur ESB og fjármálaheiminum betur ræður för...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.9.2011 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.