1.9.2011 | 20:45
Baráttukona eða skrumdrottning.
Nýjasti leiðari DV endar svona:
,,Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafði það sem eitt sitt helsta baráttumál að afnema verðtryggingu. Það átti sérstaklega við meðan hún var í stjórnarandstöðu. Eftir að hún komst til æðstu áhrifa hefur þetta áhugamál hennar horfið. Nú er hún varðmaður banka og okurlána. Sá tími hlýtur að vera kominn að ráðherrann láti verða af því að afnema eitt stærsta böl þeirra sem álpast til að kaupa eigið húsnæði."
Það verður ekki af Jóhönnu tekið, að þegar hún hefur verið í stjórnarandstöðu, þá hafi hún talað líkt og hún vildi fólkinu í landinu allt hið besta. Sem stjórnarandstöðuþingmaður hefur hún skrifað greinar um afnám verðtrygginar. Einnig hefur hún krafist þess að ríkið lækki álögur sínar á eldsneyti. Það gerði hún þegar literinn var seldur á ca. 150 kr. Eflaust má svo týna til margt fleira, sem að stjórnarandstöðuþingmaðurinn Jóhanna hefur ,,barist" fyrir á 33 ára þingferli sínum.
Núna hefur Jóhanna verið forsætisráðherra í tvö og hálft ár. Aldrei hafa álögur ríkissins á eldsneyti verið jafnháar og hafa stjórnvöld, þrátt fyrir forsæti Jóhönnu þvertekið fyrir einhver afslátt á álögum ríkisins á eldsneyti.
Á þessum tíma sem forsætiðráðherra hefur svo Jóhanna, varið verðtrygginguna með kjafti og klóm og í rauninni gert allt til sem í hennar valdi stendur til þess að þvælast fyrir og tala niður allar góðar lausnir, sem gætu orðið veigamikill þáttur í endurreisn heimila og atvinnulífs í landinu.
Það er því allt eins mögulegt, að þegar frá líður, þá muni enginn eftir baráttukonunni Jóhönnu Sigurðardóttur. Hins vegar muni skrumdrottningin Jóhanna Sigurðardóttir, lifa með þjóðinni.
Fundur á Alþingi á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.