Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðisviðurkenning launuð með stuðningi við fullveldisafsal?

 Eins og eflaust alþjóð veit, þá voru Íslendingar fyrstir þjóða, eða minnsta kosti með þeim allra fyrstu, til þess að viðurkenna sjálfstæði Litháens.

 Hins vegar virðist forseta Litháens telja það besta sem hún geti gert fyrir íslenska þjóð,  á tuttugu ára afmæli sjálfstæðisstuðningsins, að lofa henni því að hún styðji inngöngu Íslands í ESB (sem nota bene aðeins rúmlega 30 % þjóðarinnar getur hugsað sér) og þar með fullveldisafsal Íslands..............

 Úr því að setja þarf í stjórnarskrá að stjórnvöldum sé heimilt að afsala fullveldi þjóðarinnar til alþjóðastofnana, til þess að innganga í ESB, verði möguleg, þá er það alger óþarfi að koma með einhverjar meldingar um að innganga í ESB, sé ekki fullveldisafsal í einhverri mynd. Og þá töluvert stærri mynd en vera í NATO og að vera aðili að EES-samningnum.


mbl.is Ísland gangi í ESB árið 2013
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, nei og aftur nei.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2011 kl. 22:01

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Litáhen fögnuðu sjálfstæði sínu með því að gagna í ESB... þar getur þjóðin verið sjáflstæð í samvinnu við önnur líðræðisríki

Að sega að Ísland missi sjálfstæði er fyrra. Litháen sannar það.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.8.2011 kl. 22:52

3 identicon

Voðalega ert þú lélegur í íslensku máli Sleggjuhvellur! Þú ættir að drulla þér út í ESB, úr því það er svo frábært og þú kannt ekki einu sinni að skrifa þitt móðurmál.  Drullaðu þér út!

Rútur (IP-tala skráð) 29.8.2011 kl. 23:31

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rútur

Þakka málefnalegt innlegg hjá þér.

Ég er lesblindur og er að gera mitt besta.

Vissulega þarf eg að bæta mig í stafsetningu. En stafsetningakunnáttan mín er ekki í umræðunni hérna á þessu bloggi.

Sleggjan og Hvellurinn, 29.8.2011 kl. 23:33

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott hjá þér að viðurkenna það hreint út Sleggjan, maður að meiri.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2011 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband