28.8.2011 | 16:51
Kannski ætti Vg. að líta sér nær?
Krafan um rannsókn á Sp-Kef er kannski það eina eða með því fáu sem kemur af viti frá þessum flokksráðsfundi. En hvað hin tvö atriðin sem tiltekin eru, ættu Vg-liðar kannski að líta sér nær.
Salan á Hs-Orku eða langstærstur hluti hennar fór fram á vakt Vg. í ríkisstjórn og hafði flokkurinn í raun heilan vetur til þess að krefjast lagabreytinga er hnekkt hefðu sölunni. Eflaust hefur þeim skort kjark til þess að styggja samstarfsflokkinn í ríkisstjórn með slíku og eflaust líka ESB aðlögunnarferlið.
Viðskiptin voru jú möguleg vegna ákvæða EES-samningsins og varla hefði það þótt gæfulegt í miðju aðildarferli að ESB, að krefjast frekari undanþága frá EES-samningnum.
Þess í stað er í rauninni lögð til sú leið að ríkið taki til sín HS- Orku með ómældum kostnaði fyrir tóman ríkissjóð. M.ö.o. taka lán fyrir kaupunum/upptökunni.
Hvað Landhelgisgæsluna varðar, þá eru málefni hennar á hendi Ögmundar Jónassonar Innanríkisráðherra, sem er ef ég man rétt, einmitt þingmaður Vg.
Nema auðvitað að ráðherrann og þingmaðurinn séu ekki sami maðurinn.
Rannsaki Sparisjóð Keflavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta kallast flokksræði umfram líðræði það verður fjórflokknum að falli í næstu kosningum!
Sigurður Haraldsson, 28.8.2011 kl. 21:47
Sælir.
Þvím iður lítur allt útfyrir að Samspillum WC hafi tekist að reysa úr rústunum eitt minnismerki um galma tíma... annað en hama og sigð, nefnilega bláa fálkann og 38% stuðning við Sjallana.
Það hefðu þeir ALDREI getað gert sjálfir.
Óskar Guðmundsson, 29.8.2011 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.