27.8.2011 | 13:42
Eflaust nauðsynlegt. En hvað svo?
Að binda í lög að fjárlagahalli ríkis megi ekki fara yfir ákveðið hlutfall af landsframleiðslu, er án efa lofsverð og nauðsynleg framkvæmd.
En á Spáni og reyndar í flestum ef ekki öllum vestrænum ríkjum, er það nokkuð ljóst, að útgjöld til velferðarmála muni hækka stórlega á komandi árum og áratugum. Ástæðan fyrir því er fyrst og fremst sú, að öldruðum, sem njóta þjónustu velferðarkerfisins mun fjölga á kostnað þeirra, sem halda velferðarkerfinu uppi með skatti af tekjum sínum og neyslu.
Ef að framtíðarmúsík þeirra ríkja sem binda í lög, þetta ákvæði um fjárlagahalla, á ekki að vera aukinn blóðugur niðurskurður og skattahækkanir. Ríkin hljóta að þurfa samhliða því sem þetta er ákveðið, aðvinna og leggja til áætlun um, hvernig auka eigi landsframleiðslu í réttu hlutfalli við aukin útgjöld til velferðarmála.
Hallinn verði bundinn í lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver trúir stjórnmálamönnum sem segjast ætla að gera eitthvað eftir mörg kjörtímabil? Alveg á sama máta, ættu allir að fara að hlæja þegar að stjórnmálamenn hér segjast ætla að afnema gjaldeyrishöft fyrir 2015, þ.e. einhverntímann löngu eftir næstu kosningar! Þetta er allt sami brandarinn.
Ólafur (IP-tala skráð) 27.8.2011 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.