27.8.2011 | 11:17
Vg fordæmir eigin ,,stefnu".
Ef að fulltrúar á flokksráðfundi hafa ekki áttað sig á því, þá er Vg. aðili að ríkisstjórn ríkis sem er aðili að NATO. Sú ríkisstjórn gerði hvorki athugasemdir né beitti neitunnarvaldi sínu innan NATO, gegn þessum loftárásum.
Hvort sem fulltrúum á flokksráðsfundi Vg. , líkar það betur eða verr, þá er flokkurinn með veru sinni í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, aðili að þessum loftárásum og ber því ábyrgð á þeim sem annar stjórnarflokkurinn.
Að halda öðru fram, er bull og vitleysa, nema auðvitað að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur, hafi enga stefnu í utanríkismálum, sem og öðrum málum og ráðherra hvers málaflokks sé heimilt haga sér með sinn málaflokk, eins og honum sýnist.
Landinu er því ,,stjórnað" at tíu litlum einræðisherrum...
Fordæma aðgerðir NATO í Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.