27.8.2011 | 00:37
,,Meintur eignarréttur"?!
Í tillögu stjórnar Vg. að ályktun flokksráðsfundarins, stendur meðal annars:
,,þar sem óumdeild yfirráð íslensku þjóðarinnar á nytjastofnun á Íslandsmiðum verði tryggð og meint eignarréttarlegt samband útgerða á nytjastofnum landsins verði rofið."
Það er óumdeilt að þjóðin ráði yfir fiskinum í hafinu. Þjóð er hins vegar ekki lögaðili og þarf því að fá einhvern/einhverja til þess að sjá um slíkt og setja leikreglurnar. Þess vegna kjósa flestar þjóðir sér þing, sem sér um málefni og ,eignir þjóðarinar, í hennar umboði.
,,Meintur eignarréttur". Ef að einhver hefur heimild til þess að selja og/eða leigja eitthvað, þá hlýtur viðkomandi að ,,eiga" sem hann má selja/leigja.
Sá sem að kaupir svo það sem selt er, hann hlýtur að eiga það sem hann kaupir.
Sá sem að kaupir svo það sem selt er, hann hlýtur að eiga það sem hann kaupir.
VG lítur til framtíðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Það er óheimilt að veðsetja veiðiheimildir og hefur alltaf verið.
Punktur.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.8.2011 kl. 04:17
En Guðmundur, hefur einhver farið í mál við bankanna sem hafa tekið við þessum veðsetningum? Ég hélt að einhver hluthafinn sem töpuðu eign sinni við hrunið gæti farið í mál, og komist að því hvor löginn séu rétthærri? Bannið við veðsetningu eða "eignarréttarákvæðið" (þar sem LIU þykist eiga kvótann). Ef enginn hefur farið í mál útaf þessu þá vorkenni ég okkur ekki neitt ;)
Larus (IP-tala skráð) 27.8.2011 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.