21.8.2011 | 16:17
Eflaust hafa þau bæði rétt fyrir sér.
,,Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á föstudag að skólanum yrði tryggt fjármagn til þess að geta haldið áfram rekstri, en í kvöldfréttum RÚV sama dag var birt athugasemd frá aðstoðarmanni hennar, þess efnis að ekkert slíkt hefði verið samþykkt í ríkisstjórn. Jóhanna hefur þó ekki dregið orð sín til baka."
Ætla má í ljósi þess að Þráinn Bertelsson setur það sem skilyrði fyrir stuðning við fjárlög næsta árs, að skólanum verði tryggt nægt fjármagn, að skólanum verði tryggt það upp á vantar.
Hins vegar má það vera að slíkt hafi ekki verið samþykkt í ríkisstjórn.
Það er hins vegar morgunljóst að sundurlyndisfólkið í gamla fangelsinu við Lækjartorg, lætur ekki vandræði Kvikmyndaskóla Íslands, setja sundurlyndissamstarfið í uppnám, frekar en almenna stöðnun og hraðferð til verri kjara í þjóðfélaginu.
Það hlýtur því að vera svo að forsætisráðherra hafi sagt rétt frá. Hins vegar eigi bara eftir að hanna atburðarásina að slíku...........
Hvort að settur menntamálaráðherra Svandís Svavarsdóttir, fái tækifæri til að slá pólitískar keilur á kostnað Katrínar Jakobsdóttur, sem nú er í fæðingarorlofi, skal ósagt látið. En væri þó alveg í takt við vinnubrögðin í Vinstrihreyfingunni grænu framboði.
Ærin ástæða til bjartsýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1804
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.