Leita í fréttum mbl.is

Segir sig sjálft.

Það segir sig sjálft að þessir samnigar líkt og aðrir samningar sem gerðir hafa verið á almenna markaðnum og hjá ríkinu, kosta peninga. 

Til þess að mæta slíkum kostnaði, þarf að auka tekjur, eða minnka kostnað annars staðar. 

Hagfelldari leiðin er að auka tekjur.  En það gengur samt ekki að slíkt sé gert með því að kafa dýpra ofan í vasa skattgreiðenda, enda eru þeir fyrir löngu komnir yfir sín þolmörk hvað skattgreiðslur varðar.

 Þá er bara það eitt eftir að byggja upp atvinnulífið aftur, auka framleiðslu og verðmætasköpun og stækka þar með skattstofnana.

 Það þykir hins vegar fullsannað að, af slíku verður ekki á meðan ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er við völd.  Stuðningur einstakra stjórnarliða við ríkisstjórnina er bundinn skilyrðum sem hindra slíkt.

Að semja um kjarabætur til handa launþegum var að sjálfsögðu jákvætt.  En hins vegar líða þær kjarabætur fyrir það, að ,,röng" ríkisstjórn er við völd.  Ríkisstjórn innbyrðisdeilna og stöðnunar.


mbl.is Tekjuaukning eða niðurskurður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson
Ég hef mínar skoðanir, ekki endilega alltaf réttar.  Málefnaleg innlegg velkomin, en þeim sem geta ekki tjáð sig öðruvísi, en með svívirðingum um síðuhöfund, aðila þess máls, sem til umræðu er, hverju sinni eða með uppnefningum, er bent á eigin bloggsíðu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband