7.4.2011 | 08:21
(Ó)Öryggi innistæða á EES-svæðinu!!!
Hafi öll ríkin á EES-svæðinu tekið upp tilskipunina um innistæðutryggingar á svipuðum tíma og slíkt var gert hér á landi, þá hefðu ca. 12-15% af innistæðuupphæð hvers árs þurft að renna í tryggingarsjóðinn. Svo allar innistæður í öllum bönkum á EES-svæðinu, hefðu verið tryggðar, þegar bankahrunið varð, haustið 2008.
Í mars 2008, var upphæðinn í breska sjóðnum, innan við. 10% af öllum innistæðum í breskum bönkum. Varla ástæða til að ætla að ástandið hafi verið mikið betra annars staðar.
Icesave hefði aldrei verið leyft í UK eða NL, nema innistæðutryggingar hefðu verðið keyptar í þeim löndum. Annað hefði verið brot EU-regluverkinu.
Það er óhugsandi annað en að tryggingin hafi verið notuð til að greiða út innistæðurnar, þegar Icesave hrundi, með Landsbankanum. Hins vegar má einnig ætla, að aðrir innistæðueigendur, hefðu áttað sig á því að lítið sem ekkert væri eftir í tryggingarsjóðnum til þess að tryggja þeirra innistæður. Hefði það farið hátt að tryggingarsjóðurinn hefði greitt út alla þessa upphæð.
Nú á að gera innistæðutryggingar á EES svæðinu, ennþá ,,öruggari" með því að hækka upphæðina í 100.000 evrur. Frumvarp þess efnis er til meðferðar Alþingis núna. Verði það að lögum, þá getur tryggingarsjóðurinn staðið undir falli eins banka á hundrað ára fresti. Gamla tryggingin hefði staðið undir falli eins banka á ca. 20 ára ferli.
Greinir á um lögmæti Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Seljið þið bíla?
- Skutu 250 eldflaugum á Ísrael
- Rússar ráða jemenska skæruliða til sín
- Munu elta skipið ef það siglir af stað
- Sex drepnir í skotárás á bar
- Dæmdur fyrir að koma sér hjá herskyldu með ofáti
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
Fólk
- Sóli seldi upp á 37 sýningar
- Úr trymbli í Trump
- Stjórnendur kvikmyndahátíða funda í Hveragerði
- Íbúar Basel samþykkja fjármögnun Eurovision
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
Athugasemdir
innistæðutryggingakerfið reiknar auðvitað með því að það séu til eignir á móti innistæðunum. Þess vegna þurfi aldrei að nota allar eigur sjóðsins við uppgjör á kröfum innistæðueigenda.
Icesave var með tryggingu á bretlandi svokallaða top-up. Hún snýst um að Bretar séu ábyrgir fyrir því sem vantar(ef það vantar eitthvað) upp að lágmarkstryggingunni á Bretlandi.
Íslenski sjóðurinn tryggði allar innistæður upp að 20.887 evrum og sá breski tryggði það sem vantaði frá þeirri upphæð að 50.000 pundum.
Lúðvík Júlíusson, 7.4.2011 kl. 08:51
Loks einhverjir í blogheiminum sem skilja hvað tryggingarnar snúast um. Flott hjá ykkur.
En, kjósum samt bara nei, bara svona til að sjá hvað gerist - hvort við höfum ekki örugglega rétt / rangt fyrir okkur.
Jonsi (IP-tala skráð) 7.4.2011 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.