23.2.2011 | 18:49
Gleymdi Þráinn að hugsa eða reikna?
Annað hvort hefur Þráinn ekki hugsað málið til enda, eða þá að hann kann ekki að reikna. Til þess að 11. gr stjórnarskrárinnar virki, þá þarf fyrir það fyrsta 48 þingmenn að greiða atkvæði með því að kjósa forsetann frá. Þó svo að 44 þingmenn hafi sagt ,,já" við Icesave, þá má ekki gleyma því, að 11 þeirra voru fylgjandi tveimur tillögum um þjóðaratkvæði, er bornar voru upp örfáum mínútum áður en kosið var um samninginn sjálfan.
Þráinn þyrfti því ekki bara að fá þessa 11 þingmenn á band tillögunnar um að kjósa forsetann frá, sé miðað við það, að þeir 33 sem kusu gegn þjóðaratkvæði vilji kjósa forsetann frá, heldur þyrfti hann fá fjóra þingmenn að auki af þeim sem annað hvort sátu hjá eða höfnuðu Icesavesamningunum.
Það má því eiginlega slá því föstu, að framlagning slíkrar tillögu í alvöru, er í rauninni, dulbúin og þó ekki, ósk um kosningar hið fyrsta.
Einhvers staðar í stjórnarskrá stendur að forseti og Alþingi fari saman löggjafarvaldið. 32 atkvæði eða fleiri með tillögunni myndu því staðfesta vantraust á milli þeirra aðila er með löggjafarvaldið fara og því kosningar óumflýjanlegar. Einnig væri alveg hægt að líta svo á að framlagning slíkrar tillögu, staðfestu þetta vantraust einnig.
Reyndar telur Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, verðandi stjórnlagaþingmaður/stjórnarskrárnefndarmaður og innanbúðarmaður í Samfylkingu sig hafa heimildir fyrir því að 11. grein stjórnarskrárinnar, hafi komið í alvöru til umræðu við ríkisstjórnarborðið, þannig að kannski er það Þráni til vorkunnar, að hann hafði þó orð ,,fræðimanns" að baki bullinu í sér.
![]() |
Þráinn: Þingmenn lesi 11. grein stjórnarskrárinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
Fólk
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
Viðskipti
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
Athugasemdir
Það er sorglegt að horfa upp á málflutning þeirra manna sem nú agnúast út í ákvörðun forsetans.
Þráinn lætur eins og spilltur krakki sem skilur ekki að hann megi ekki fá meir sælgæti. Hann hefur áður orðið sér til skammar á þingi og því ljóst að þar á hann engan veginn heima. Hann á að halda sig við það sem hann er ágætur í, að semja skáldsögur.
Sjálfhverfa Þráins kemur vel fram í þessum málflutningi. Sjálfhverfa er slæm fyrir þingmenn og hæfir þeim ekki. Fyrir skáld skiptir þessi slæmi mannkostur minna máli!
Gunnar Heiðarsson, 23.2.2011 kl. 19:57
þráinn er bara auli....hann er FÍFL .....
iskasir.isn (IP-tala skráð) 23.2.2011 kl. 20:41
"þráinn er bara auli....hann er FÍFL ....."
Enda er það þannig að þessi 5% sem kusu hann og þessi 5% þjóðarinnar sem hann kallaði fávita á sínum tíma er eitt og sama fólkið.
Vendetta, 24.2.2011 kl. 16:59
Hann "gleymdi" hvorugu, því hann kann ekki stærðfræði og getur ekki hugsað.
Jóhann Elíasson, 25.2.2011 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.