16.2.2011 | 17:02
Þjóðaratkvæði Icesave og fiskveiðiauðlindin.
Á máli margra þeirra er greiddu atkvæði gegn þjóðaratkvæði um Icesave, mátti svo skilja að málið væri ekki sniðið til þjóðaratkvæðagreiðslu. Það verður nú að segjast eins og er, að það orkar tvímælis, þegar litið er til þess, að margir þeirra er greiddu atkvæði gegn þjóðaratkvæðinu, myndu greiða atkvæði með þjóðaratkvæði um auðlindirnar, strax á morgun án þess að nokkuð annað væri í boði en að vera annað hvort með eða á móti núverandi kvótakerfi.
Nú er ég ekki andvígur því, að ný lög um stjórnfiskveiða (en það heitir kvótakerfið fullu nafni), verði lögð fyrir þjóðina til samþykkis eða synjunar.
Réttasta og í raun eina mögulega leiðin er að stjórnvöld komi sér saman um ný lög um stjórn fiskveiða, séu þau gömlu svona ómöguleg. Svo er það í hendi þingsins, eða forsetans hvort nýju lögin færu í dóm þjóðarinnar, eða ekki.
Það væri því kansnki óvitlaust, að ráðherrar og aðrir stjórnarsinnar, eyddu kannski aðeins meira púðri í það að koma sér saman um ný lög um stjórn fiskveiða, en að vera í tíma og ótíma að með upphrópanir um þjóðaratkvæði vegna laga sem að þau geta ekki komið sér saman um hvernig eiga að líta út.
Tillaga Péturs líka felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Orð í tíma töluð.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 17.2.2011 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.