3.2.2011 | 13:58
Þjóðaratkvæði það eina rétta.
Þegar ég horfði á Alþingi samþykkja Icesave II, með þeirri atkvæðahönnun er órólega deild Vg viðhafði, ríkisstjórninni til varnar, þá varð ég enn sannfærðari en áður, um að málið skildi fara fyrir þjóðaratkvæði. Breytir þar engu um hver skoðun Björns Bjarnasonar eða annarra um það mál er.
Ákvörðun forsetans þann 5. janúar 2010, um að vísa ákvörðun um samþykkt eða synjun þáverandi samnings til þjóðarinnar, tók í rauninni endanlegan ákvörðunarrétt af þinginu, til þess að eiga lokaorð í málinu og færði hann yfir til þjóðarinnar. Eina sem hefði breytt því, hefði verið það, að Alþingi hefði tekið Icesave II til baka og stjórnvöld samið að nýju og komið með samning, sem þjóð, þing og forseti gætu fallist á.
Ákvörðun forsetans breytti því hins vegar ekki að framkvæmdavaldið, geri í umboði forsetans samninga við erlend ríki, samkvæmt því sem stendur í stjórnarskránni.
Það breytir því líka ekki að samningarnir eða samningaviðræður þær sem skiluðu þessum samningi, voru á ábyrgð ríkisstjórnarinnar, þó svo að stjórnarandstaðan hafi átt þátt í skipun síðustu samninganefndar og eflaust líka gerð samningsmarkmiða er lagt var af stað með.
Það skiptir því í mínum huga, engu máli á hvaða hátt Alþingi greiði atkvæði um málið á endanum, enda er lokaákvörðunarrétturinn þjóðarinnar og upp á forsetann að synja þeim lögum staðfestingar, er á hans borð koma, er Alþingi hefur lokið efnislegri meðferð málsins.
Það verður svo verkefni fylgjenda og andstæðinga samningsins, að sannfæra þjóðina um það rétta varðandi samninginn og þjóðin kýs svo samkvæmt því.
Björn vill þjóðaratkvæði um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Það eru litlar líkur á því að forsetinn vísi þessu til þjóðarinnar.
Og ég hef ekki sannfæringu fyrir því að meiri hluti þjóðarinnar felli þessa afgreiðslu Alþingis.
Við erum víst búnir að tapa þessu stríði.
Árni Gunnarsson, 3.2.2011 kl. 20:55
Verðum við ekki að taka slaginn, áður en við lýsum okkur sigraða ? Ég á erfitt með að sjá það fyrir mér, að við samþykkjum milljarða skattheimtu vegna ICESAVE eins og kúgaðir þrælar ?
Kv., KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 4.2.2011 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.