26.1.2011 | 23:23
Ný viðmið- Nýtt Ísland?!!
Úrskurður Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna, hefur kallað fram, í það minnsta, tvenn ný viðmið á Nýja Íslandi.
Hið fyrra er hugarsmíð innanríkisráðherra lýðveldisins, æðsta yfirmanni löggæslu og dómsmála.
Það er í stuttu máli þannig að, það þurfi í sjálfu sér ekkert að fara að lögum, ef enginn skaði verður unninn með lögbrotinu.
Fólki sem verður það á, að aka kannski aðeins of hratt, geta þá borið við að það hafi nú engin orðið fyrir bílnum og því væri það í sjálfu sér í lagi, þó reglur um hámarkshraða hefðu verið brotnar.
Eins gætu þeir sem aka yfir á rauðu ljósi, skýlt sér á bakvið það að enginn bíll hefði verið að koma á móti grænu lósi og sloppið þarmeð með sekt.
Líklegast er svo líka ölvunarakstur heimill svo framarlega, sem að hinn ölvaði ökumaður keyrir ekki á eitthvað eða einhvern.
Siðara viðmiðið er ættað úr smiðju Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi þingflokksformanns Vinstri grænna.
Þar segir að ætli menn að axla ábyrgð á svona klúðri, líkt og stjórnlagaþingskosningin var, þá verði þeir að láta kjósa aftur.
Maður spyr sig þá hvort, Jóhanna og Össur, séu að axla ábyrgð á setu sinni og gjörningum í ,,Hrunstjórninni", með því að sitja sem fastast í ,,Mistakastjórninni"?
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og skjóti maður annan mann þá er það meinalaust .... ef hann hittir ekki.
Baldur Hermannsson, 26.1.2011 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.