25.1.2011 | 19:59
Hæstiréttur ,,dissaður".
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag: ,,Ýmislegt kæmi til greina, svo sem hvort setja ætti lög sem heimiluðu að Alþingi kysi 25 fulltrúa á stjórnlagaþing, hugsanlega þá sömu sem kosnir voru í nóvember, meti Alþingi umboð þeirra fullnægjandi."
Hvernig getur umboð sem fengið er fram á ólöglegan hátt verið fullnægjandi?
Afhverju ættu þessir 25 er voru kosnir í ógildri kosningu, að standa framar hinum 497 er buðu sig fram til starfa á stjórnlagaþingi?
Sé kosningin ógild, þá gildir það sama um niðurstöðu hennar. Þessir 25 væru þá vart í umboði þjóðarinnar, heldur Alþingis.
Kemur ekki til greina að hætta við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Veitingamaður: Bíða niðurstöðu úr sýnum
- Alltaf að bíða eftir uxunum
- Tugir gesta veikir eftir þorrablót
- Trump-áhrifin: Minni alþjóðaviðskipti
- Umgjörð samkeppniseftirlits til endurskoðunar
- Búist við stórhríðarveðri og staðbundnu foktjóni
- Inga hættir sem formaður
- Garðyrkjunni verði komið í skjól
- Tíminn er að renna frá okkur
- Bragðið sem landslýður þekkir
Erlent
- Mótmæltu rofi CDU á eldveggnum
- Þetta eru viðurstyggilegustu glæpirnir
- ESB harmar ákvörðun Trumps
- Þetta er algjörlega geðveikt
- Kanada og Mexíkó mæta Trump af hörku
- Mótmæla komu utanríkisráðherrans
- Eldur í fjórum húsum í Stavanger
- Loka skólum vegna jarðskjálfta
- Treystir Trump til að koma á friði
- Lík systranna í Aberdeen hugsanlega fundin
Athugasemdir
Það hlýtur að hafa verið svindlað einhvers staðar, annars væri þetta þing gilt. Réttlætisgyðjan er blind, það er glæpur sem hægt að sækja fyrir alþjóðadómstólum að samþykkja ólöglegt þing, og þetta er ólöglegt þing.
Það góða sem stjórnlagaþing hefur lagt til er þrískipting ríkisvald, sem innifelur meðal annars að dómsvaldið sé algjörlega sjálfstætt og það sé með öllu ólöglegt að framkvæmdavaldið ógildi neinar ákvarðanir þess, en í Frakklandi og Bandaríkjunum þar sem alvöru þrískipting gildir, þá hefði verið hægt að fangelsi Jóhönnu og aðra ráðherra út af Lýsingarmálinu, fyrir að framfylgja ekki fyrirskipunum Hæstaréttar og sýna honum óvirðingu... Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir vil ekki sjá slíkt, sem sést á því hversu hún vanvirðir dóma Hæstaréttar í þessu máli. Hún vill halda áfram að geta valtrað yfir þjóðina í trossi við dóma Hæstaréttar. Man einhver eftir Lýsingarmálinu sem hefði getað bjargað ótal heimilum frá gjaldþroti, hefði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir ekki ákveðið að ógilda með öllu dóma Hæstaréttar, eins og ævinlega kom hún þarna auðvaldinu til bjargar í öllum þess stríðum gegn almenningi á vonarvöl.....Þar slær hjarta hennar ríkisstjórnar, fyrir peningalyktina hvar sem hún gýs upp, og af hatri til þjóðarinnar.
Það sem ríkisstjórn Jóhönnu ætlaði að gera var að nota stjórnlagaþing sem fyrirslátt til innlima okkur í Evrópubandalagið, með að reyna að kippa í spotta til að nema burt fullveldisákvæðið, en þá verður enn auðveldara fyrir peningavaldið að kúga almenning, ESB er ekkert alvöru lýðræði, heldur miðstýrt kerfi sem þokast sífellt fjær öllum lýðræðishugsjónum í átt að einhverju sem varla er þorandi að nefna á nafn.....Svo alvarlegt er það mál. Það var meiningin allan tíman að strunta í vilja almennings og hunsa þrískiptingarákvæðið, það hafa gerðir þessarar ríkisstjórnar sýnt, sérstaklega svívirðileg vanvirðing ríkisstjórnarinnar í máli Lýsingar og megi það mál verða henni til ævarandi háðungar. Þetta fólk hefur blóð á höndum sínum. Þau eru ófá sjálfsmorðin sem framin hafa verið í tíð þessarar ríkisstjórnar út af gjaldþrotum og útburðum úr húsum og fleira sem Lýsingarmálið jók til muna eftir að ríkisstjórnin breytti niðurstöðu Hæstarréttar, eins og henni hefði aldrei verið fært í ríki svo sem Frakklandi eða Bandaríkjunum, þar sem er alvöru þrískipting ríkisvalds. Flestir sem hafa tekið eigið líf í kreppunni er ungt fólk sem hafði ekki lengur neina framtíðarvon...þökk sé ríkisstjórninni.
Democracy (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 21:25
Algjörlega sammála Kristinn.
Democracy! Já þetta er óhugnanlegt. Ég hef sjálfur haft þá tilfinningu lengi að þetta stjórnlagaþing sé úlfur í sauðagæru. Ég er samt ekki tilbúinn til að fullyrða að það hafi verið svindlað en framkvæmdin var fúsk og hárrétt hjá hæstarétti að dæma hana ógilda.
Með þessa ríkisstjórn er útilokað að draumur okkar um raunverulega þrískiptingu valds verði að veruleika, þetta er ríkisstjórn hinnar "fullkomnu" miðstýringar enda höfum við ALDREI séð nokkra stjórn hrauna eins mikið yfir embættismanna- og dómskerfið.
Björn (IP-tala skráð) 25.1.2011 kl. 21:51
@Björn
Draumurinn um þrískiptingu ríkisvald SKAL verða að veruleika. Þess vegna SKAL þessi ríkisstjórn sem hlustar ekkert á Hæstarétt og Dómsvaldið, Lýsing var bara eitt dæmi af mörgum...BURT!
AMEN!
Það verður, það verður, það VERÐUR!
gefumst aldrei upp. (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.