23.1.2011 | 19:54
Var Ögmundur nokkurn tímann, í hjarta sínu, á móti Icesave?
Ögmundur og Lilja Mós, hafa í sjálfu sér ekkert verið á móti Icesave, nema að því marki sem dugir til að næra grasrót Vg. Þegar kosið var um Icesave II þá greiddu þau reyndar atkvæði gegn samningnum, enda var búið að reikna það út að tveir til þrír Vg- liðar máttu greiða atkvæði gegn samningum, án þess hann félli.
Hins vegar fór svo að þegar skömmu síðar voru greidd atkvæði um það að vísa samningnum til þjóðarinnar, þá greiddu þau bæði atkvæði gegn þeirri tillögu, enda hefðu þá stjórnarflokkarnir orðið undir í atkvæðagreiðslunni.
Það er því alveg morgunljóst, að hefðu þessir þingmenn í hjarta sínu verið á móti Icesave II þá hefðu þeir að sjálfsögðu barist til síðasta manns í málinu og ekki greitt atkvæði gegn þjóðaratkvæðinu, eins og Ögmundur og Lilja gerðu.
Reyndar braut Ögmundur blað í sögu þingsins, með því að hvetja forsetann til þess að vísa málinu til þjóðarinnar, þó svo að hvorki hann né Lilja Mós, hefðu haft kjark til slíks.
Styður Icesave að óbreyttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
- Ég ætla ekki að blammera einn né neinn
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
Athugasemdir
Já, hún er skrítin þessi pólitík, en völdin ekki.
Sigurður I B Guðmundsson, 23.1.2011 kl. 20:55
Ögmundur hefur hagað sér furðulega í þessu máli og er alls ekki treystandi.
Jón Valur Jensson, 24.1.2011 kl. 04:48
Og takk fyrir góðan pistil, Kristinn Karl !
Jón Valur Jensson, 24.1.2011 kl. 04:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.