13.1.2011 | 21:24
Stjórn ÍLS forðaði sjóðnum frá meiri hneisu, en sjóðurinn er nú þegar í eftir........
..eftir setu Jóhönnu og Árna Páls í embætti félagsmálaráðherra.
Þegar Árni Páll Árnason var félagsmálaráðherra, reyndi hann hvað hann gat til þess að koma Yngva Erni Kristinssyni að sem framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs. Gekk meira að segja svo langt að fyrra ráðningarferlið fokkaðist upp, vegna ósættis Árna Páls og stjórnar ÍLS, sem vildi ráða annan aðila sem framkvæmdastjóra ÍLS.
Yngvi Örn var einn að flugumönnum Samfó í Landsbankanum, þar sem hann starfaði síðustu misserin fyrir hrun, sem framkvæmdastjóri Verðbréfasviðs. Auk þess sem að hann var einn af ráðgjöfum Ingibjargar Sólrúnar í efnahagsmálum.Fyrir þau störf, var hann verðlaunaður í Félagsmálaráðuneyti Árna Páls, með ýmsum sporslum, er flestar voru kallaðar ,,sérverkefni" eða ,,ráðgjafastörf".
Nær öruggt má einnig telja að Yngvi Örn hafi staðið Árna Páli hvað næst og lagt það flest til sem Árni Páll, kallaði aðgerðir til lausnar skuldavanda heimilana, þetta eina og hálfa ár sem Árni Páll sat í stól félagsmálaráðherra.
Yngvi Örn Kristinsson er einn þeirra, sem sérstakur saksóknari sótti til yfirheyrslu í dag, vegna gruns um stórfelld lögbrot í Landsbanka Íslands, árin fyrir hrun.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yngvi Örn var líka ráðgjafi forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur og er það kannski ennþá ?
Benedikta E, 13.1.2011 kl. 23:24
Eg get ekki seð annað en að okkur er ekki bjargandi ur þessu rugli af hverju ma ekki fara að stoppa þessi kvikindi þeyr halda bara afram samanber Arna Pal eg vissi að hann hefði ekki gafur eða getu til að krota þessum lögum saman hann hlaut að hafa fengið aðstoð fra einhverjum sem kunni sitt fag og þar kom skiringin Yngvi Örn það þarf vist ekki að leita lengi að drullusokkum i okkar þjoðfelagi þvilikt samanasafn af drullusokkum og landinn virðist vera mjög anægðir með þettað lið verði ykkur að goðu
Runar Gudmundsson (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 12:05
Það yrði sennilega frekar fámennt á Íslandi, ef öllum drullusokkum yrði mokað ofan í holræsið. En þá yrði kannski byggilegra á skerinu.
Býð eftir hinu nýja Íslandi, eða þannig. :)
Kalla Lóa Karlsdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 15:58
Kalla Lóa, ég er ekki viss um að þeir séu svo margir en þeir eru fyrirferðamiklir.
Björn (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.