18.12.2010 | 15:10
Gegnsćisdrottninginn orđin ađ öfugmćladrottningu.
Á ţeim tíma sem Jóhanna Sigurđardóttir var stjórnarandstöđuţingmađur, frá kosningum 1995 og ţangađ til ađ hún varđ félagsmálaráđherra í Ţingvallastjórninni, voru fáir ef ekki enginn ţingmađur, jafn ötulir og hún viđ flutning á frumvörpum og ţingsályktunnartillögum, er tryggja áttu gegsći í stjórnsýslu. Árlega ţessi tólf ár hennar í stjórnarandstöđu, komu frá henni mál á ţingiđ, er tryggja áttu opna og gegnsćja stjórnsýslu.
Eftir ađ hun varđ svo félagsmálaráđherra í Viđeyjarstjórninni voriđ 2007, hurfu hins vegar ţessi mál Jóhönnu af dagskrá ţingsins.
Loksins svo ţegar margir töldu ađ nćrri sextán ára spá Jóhönnu, um ađ hennar tími kćmi, hefđi rćst og henni faliđ ađ mynda ríkisstjórn, ţá voru stóru orđin ekki spöruđ, öđru nćr.
Ríkisstjórnin ćtlađi ekki bara ađ slá skjaldborg um heimilin í landinu, heldur áttu allar athafnir stjórnvalda ađ vera gegnsćjar og allt ađ vera upp á borđum. Auk ţess hafa ,,gegnsćis og allt uppi á borđum" frösum, óspart veriđ tranađ fram í tyllidagarćđum forsćtisráđherra.
Hins vegar ber svo viđ, í tíđ ţessarar gegnsćju ríkisstjórnar, hafa svör ráđherra viđ skriflegum fyrirspurnum, dregist fram úr hófi, slag í slag og heyrir ţađ til undantekninga, ef ráđherra svarar skriflegri fyrirspurn innan tímamarka, eđa í námunda viđ tímamörk.
Í ţessu máli sem fréttin, er hengd er viđ ţetta blogg tekur til,er engin undantekning á ţví hversu seint og illa svör úr ráđuneytum berast og heldur engin undantekning, ađ loksins ţegar svariđ berst, ţá er ţađ alls ekki fullnćgjandi.
Einnig hefur ţađ veriđ svo ađ ţegar upp koma upplýsingar um mál sem óţćgileg reynast stjórnvöldum, ţá hefur forsćtisráđherra veriđ stađinn ađ ţví slag í slag ađ ţrćta fyrir ţau mál, eins og ótýndur sprúttsali. Nćgir ţar ađ nefna launamál seđlabankastjóra.
Í ljósi ţess ađ eftir nćrri tveggja ára setu Jóhönnu í stól forsćtisráđherra, bólar lítiđ sem ekkert ađ svokallađri skjaldborg og allar yfirlýsingar um opna og gegnsćja stjórnsýslu, hafa í raun aukiđ á allt pukur og leynd Jóhönnustjórnarinnar, er alveg óhćtt ađ krýna Jóhönnu sem öfugmćladrottningu og festa nafnbótina ,,öfugmćlastjórnin" viđ ríkisstjórnina, fremur en ađ klćmast á heitinu ,,norrćna velferđarstjórnin" mikiđ lengur.
![]() |
Sakar forsćtisráđherra um ađ leyna upplýsingum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.