16.12.2010 | 19:10
Samþykkt á Icesave....
gæti verið hægt að túlka, samþykkt Íslendinga á þann hátt að þeir viðurkenni að hafa, brotið svokallaða jafnræðisreglu á EES svæðinu.
Þegar dómstólaleiðin hefur verið rædd, þá hafa menn í sjálfu sér, ekki mikið deilt um það, að óheimilt sé að vera með ríkisábyrgð á innistæðutrygginasjóðum. Menn hafa hins vegar talið, að með setningu neyðarlagana, sem tryggðu allar íslenskar innistæður í íslenskum upp í topp, við hrun bankana. Brotið er sagt felast í því að fólk sem átti fé á Icesavereikningum, hefði átt að njóta sömu ábyrgðar og íslensk stjórnvöld einnig átt að tryggja þær innistæður upp í topp.
Sú upphæð sem að Bretar og Hollendingar ákváðu án samráðs við einn eða neinn að borga vegna Icesave, tryggði bara innistæður upp að ákveðnu marki. Þeir sem áttu hærri innistæður en sú upphæð nam, tapaði því sem umfram var þá upphæð er Bretar og Hollendingar tryggðu.
Það hlýtur því að vera nokkið borðleggjandi, þegar stjórnvöld (Íslendingar) samþykkja ólögvarðar kröfur Breta og Hollendinga, vegna Icesave, þá viðurkenni þau í raun að hafa brotið jafnræðisregluna. Það gæti þá kallað á málsóknir frá þeim aðilum, er ekki fengu Icesaveinnistæður sínar upp í topp. Líkur með sigri þeirra hljóta að aukast, með þeirri viðurkenningu á ,,meintu" lögbroti er ég minnist á hér að ofan.
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.