9.12.2010 | 23:05
Allt í myrkri nema vaxtaprósentan og kosningaúrslitin 6. mars 2010.
Hvað sem menn reyna að fegra Icesave III niðurstöðu Steingríms og co., þá er samningsniðurstaðan efnislega sú sama og áður. Íslendingum er gert að greiða ólögvarðar kröfur Breta og Hollendinga, þrátt fyrir afgerandi ,,nei" íslenskra kjósenda í þjóðaratkvæðinu 6. mars við slíkum gjörningi.
Það er í rauninni, þrátt fyrir lægri áætlaðar greiðslur, ekki hægt að tala um betri samning. Það eina sem er öruggt í samningnum er vaxtaprósentan.
Áætlaðar greiðslur eru sagðar lægri, vegna þess að menn binda vonir við að þrotabú landsbankans, gefi meira af sér, gengi krónunnar hefur styrkst, þrátt fyrir spár Bretavinnugengisins, er þjóðin hafnaði fyrri samningi og vextir eru lægri, af þeirri upphæð sem á endanum greiðist.
Þrotabú Landsbankans: Málaferli geta breytt kröfuröð í þrotabúið og þar með sett Icesavekröfur aftar í röðina. Auk þess gætu áætlaðar heimtur verið ofmetnar og þar með minna virði en ætlað er. Breyting: Hærra hlutfall upphæðar kemur úr Ríkissjóði (vasa skattgreiðenda).
Vextir að meðaltali 2,64 % ef ég man rétt. Óbreytt prósenta, þó hærri upphæð falli á skattgreiðendur. En falli hærri upphæð á skattgreiðendur, þá auðvitað hækkar sú upphæð sem greidd er í vexti.
Gengi krónunar: Það er hálfur sannleikur að sterkara gengi bæti stöðuna. Það skiptir engu hversu veik eða sterk krónan er. Evrurnar og pundin verða alltaf jafn mörg. Þannig að þetta mun kosta jafn háa upphæð af gjaldeyri, óháð gengi íslensku krónunnar.
Erfitt að semja um óljósa upphæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt nei stendur. Grunnforsenur kröfunnar eru jafn rangar og fyrr og engum hefur ottið í hug að játa ábyrgð á þessu enn, enda stenst það engar reglur. Menn vilja ólmir ná fordæminu að skella glæpaskuldum á alþýðu manna og væru sennilega tilbúnir til að semja um þúsundkall til að treysta það fordæmi og lögleysu. Okkur ber skylda gagnvart alþýðufólki í öðrum löndum að koma í veg fyrir þetta fordæmi. Ekki bara okkar vegna.
Fyrir dómstóla skal þetta fara, ef þeir þá hafa vilja og þor til, sem ég reg í efa. Þeir hafa ekki nokkra forsendu fyrir kröfunni og ekkert er fordæmið. Mismununarrökin hafa fyrir löngu verið send til föðurhúsanna. Ef þingið samþykkir þetta, þá eru þeir líka að brjóta lanslög á mörgum plönum og ættu að vera tugthústækir fyrir.
NEI, er eina svarið.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 00:30
Það veit svo enginn um hvaða upphæð er verið að semja, eins og þú bendir á. Menn hafa reiknað sig í 200 milljarða utan vaxta ef allt fer á besta veg með heimtur af bankanum, sem enginn veit enn um hvort hafa forgang í kröfuflóðinu. Það er óljóst enn og verður ekki ljóst á næstu misserum. Á meðan svo er, er um við að tala um sama díl með annarri nálgun og orðalagi.
En bottom line er: Þótt þetta verði bara 1000 kall þá er enginn réttlæting fyrir að fallast á ábyrgð án þess að fallast á hana í raun í lögum og reglum. Það hlýtur hver maður að sjá hversu súrrealískt það er.
Ó, nei og aftur NEI!
Jón Steinar Ragnarsson, 10.12.2010 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.