22.11.2010 | 19:01
Icesave og einkavæðing bankanna, ,,hin síðari".
Líklegast mun nú þessi rannsókn á Icesave ekki vera samþykkt á Alþingi í það minnsta á meðan Bretavinnuflokkarnir ráða þar ríkjum. En hver veit hvað gerast kann ef nýtt kjörtímabil, dettur snögglega inn. Hins vegar þrátt fyrir að menn tali nú um "betri lausn" á Icesave, en nokkru sinni fyrr, þá gæti nú farið svo að sú lausn verði ekki eins glæsileg og menn lesa úr tölum. Fyrir nokkrum vikum þá var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur dómsmál, þar sem kröfuhafar Landsbankans, aðrir en ríkið, Hollendingar og Bretar, stefna skilanefnd bankans. Stefnan gengur er að mig minnir eitthvað tengd neyðarlögunum og kröfuröðinn í þrotabú Landsbankans. Fari það má á versta veg, þá gæti kröfuröðin breyst á þann hátt að, mun minna náist upp í Icesaveskuld bankans en áætað er. Það gæti snarhækkað þá upphæð sem Ríkissjóður (skattgreiðendur) þyrftu að láta af hendi, vegna Icesave, fari svo að boðaður Icesavesamningur sé nánast samhljóða þeim fyrri, bara breyttar vaxtatölur.
Einkavæðingu bankanna ,,hina síðari" á svo að sjálfsögðu að rannsaka, þó svo að það væri ekki nema fyrir það að þegar fyrsti gengislánadómur Hæstaréttar féll, þá hótuðu kröfuhafar bankanna skaðabótamáli á hendur ríkinu, ef allt færi á versta veg í dómskerfinu vegna gengistryggðra lána. Samið var við kröfuhafa bankanna um færslu gengislánasafnana yfir í nýju bankana úr þeim gömlu, þó svo að stjórnvöld hefðu þá, þrenn lögfræðiálit um ólögmæti gengislána undir höndum. Auk þess var umræðan um þau lán á þann hátt, að kröfuhöfum bankana má einnig hafa verið ljósar efasemdirnar um ólögmæti þeirra. Skaðabótakrafan væri því varla uppi nema stjórnvöld hefðu ábyrgst það í samningaviðræðum um einkavæðingu bankana ,,hina síðari" hefðu lofað að bæta kröfuhöfum skaðann, færu gengislánin á versta veg.
Rannsóknarnefnd um Icesave til umfjöllunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.