22.11.2010 | 07:41
Er í lagi að....
LÍÚ kosti vinnu stjórnvalda við nýja fiskveiðilöggjöf og kynningarherferð vegna hennar?
Er í lagi að Rio Tinto og Alcoa kosti vinnu stjórnvalda við nýja stóriðjulöggjöf og kynningarherferð vegna hennar?
Er í lagi að Bændasamtökin kosti vinnu stjórnvalda við nýja landbúnarlöggjöf og kynningafherferð vegna hennar?
Er í lagi að bankar og aðrar fjármálastofnanir kosti vinnu stjórnvalda við nýja fjármálalöggjöf og kynningarherferð vegna hennar?
Er í lagi að Actavis kosti vinnu stjórnvalda við nýja lyfjalöggjöf og kynningarherferð vegna hennar?
Er í lagi að 365 miðlar kosti vinnu stjórnvalda við nýja fjölmiðlalöggjöf og kynningarherferð vegna hennar?
Er í lagi að Hagar, Norvík og fleiri ráðandi aðilar í verslunarrekstri kosti vinnu stjórnvalda við gerð nýrra samkeppnislöggjöf og kynningarherferð vegna hennar?
Hefurðu svarað öllum þessum spurningum neitandi/játandi?
Finnst þér þá í lagi að ESB kosti stjórnsýslu og lagabreytingar í þágu ESB-aðildar og kynningarherferð vegna þeirra?
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei.
Eggert Bjarnason (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 17:11
Held bara að það færi mun minni vinna í að telja það upp sem "er í lagi", þar sem fengjust bara "já" svör við. Í okkar þjóðfélagi er nánast "ekkert" í lagi. Langur listi það. En búum til lista.
1) Er í lagi með forsætisráðherrann okkar?
2-10942) Er í lagi með eitthvað?
10943) Er í lagi með betlarana okkar?
Þar með hefur þú allan stigann....
Guðjón Emil Arngrímsson, 22.11.2010 kl. 17:57
Er í lagi að stjórnmálaflokkar hérlendis selji sig sem portkonur fyrir háa styrki frá fyrirtækjum? Sumir reyndar fyrir hærri upphæðir en aðrir!
Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.