21.11.2010 | 13:25
Það er enginn að misskilja, nema kannski Ögmundur og hans fólk.
,,Að flýta ferlinu, láta reyna á meginálitamálin, yfirráð yfir sjávarauðlindinni, landbúnaði og grunnatriðum í sjálfsákvörðunarrétti.
Þennan skilning má lesa út úr framantilvitnuðu auk þess sem talað er um að stöðva aðlögunarferlið og fjárframlög til að smyrja samningsferlið og þar með viljann til aðlögunar," skrifar Ögmundur."
Ögmundur Jónasson og hans fólk eru að misskilja þá stöðu sem ESBaðildarmálið er í. Það er ekki hægt að komast að neinni niðurstöðu um meginálitamálin, nema Íslendingar aðlagi þá kafla er meginálitamálin fjalla um, að íslenskum lögum og stjórnsýslu.
Ferlið er að umsóknarríki tekur upp og aðlagar hvern reglugerðarkafla ESB að sínum lögum. Að því loknu er látið reyna á meginálitamálin. ESB semur ekki um meginálitamálin fyrirfram, heldur eftir aðlögun.
Umsóknarferli það er Vinstri grænir segjast vilja ljúka og vísa niðurstöðum þess til þjóðarinnar er löngu lokið. Því lauk er ESB sendi íslenskum stjórnvöldum kröfurnar um það, hvað þyrfti hér að aðlaga í stjórnsýslu og lögum, að reglugerðum og lagabálki ESB.
Reiða lýðræðissinnaða fólkið í þingliði Vinstri grænna, sem í daglegu tali er kallað órólega deildin, eru því þátttakendur í blekkingarleik forystu flokksins um það, að hægt verði eftir einhverjum VG-leiðum að leiða ESB-viðræðuferlið til lykta.
Aðildarviðræðuferli við ESB eru bara leidd til lykta á einn hátt og eftir einni leið og þá leið velur ESB, ekki Vinstri hreyfingin grænt framboð, eða einstaka þingmenn flokksins.
Misskilningur að umræðan snúist um persónulegan ríg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.