5.11.2010 | 22:05
Af andlitslyftingu ríkisstjórnar.
Frá því Fjárlagafrumvarpið var gert opinbert þá hefur núverandi heilbrigðisráðherra, Guðbjartur Hannesson verið á harðahlaupum, við að sætta mann og annan vegna glórulausra niðurskurðatillagna í heilbrigðismálum, er birtast í frumvarpinu. Hefur Guðbjartur afsakað niðurskurðinn með því að fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Álfheiður Ingadóttir hafi unnið þessar tillögur en ekki hann.
Í því sambandi er athyglisvert að minnast orða Álfheiðar, þegar henni var gert að yfirgefa ráðuneytið, þegar breytingar voru gerðar á ríkisstjórninni um daginn. Þá sagði Álfheiður að án þessara breytinga á ríkisstjórninni, væri ekki nokkur séns á því að Fjárlagafrumvarpið yrði samþykkt í þinginu.
Í því samhengi er athyglisvert að velta fyrir sér orðspori þeirra Álfheiðar og Guðbjarts. Álfheiður er sögð einstrengisleg og nánast ófáanleg til þess að bakka með nokkurn skapaðan hlut, þó svo að henni sé það ljóst að hún hafi haft rangt við. Af Guðbjarti fer hins vegar það orð, að þó hann geti verið fastur fyrir, þá sé hann tilbúinn að hlusta á rök annarra og breyta af leið, vísi rökin til betri vegar en lagt var upp með.
Það skildi þá ekki vera að Álfheiður hafi, án þess að nokkur fattaði, í raun verið að viðurkenna eigin bresti, er hún útskýrði brotthvarf sitt úr ráðuneytinu?
Samstaða um jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
- axelaxelsson
- reykur
- baldher
- benediktae
- bjarnimax
- bookiceland
- dansige
- gisliivars
- fosterinn
- gauz
- gp
- gmaria
- noldrarinn
- hallarut
- halldorjonsson
- heimirhilmars
- hlf
- fun
- johanneliasson
- bassinn
- jonvalurjensson
- kristinnp
- krist
- kristjan9
- wonderwoman
- ludvikjuliusson
- magnusthor
- pallvil
- rannsoknarskyrslan
- rosaadalsteinsdottir
- heidarbaer
- ziggi
- saemi7
- ubk
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
- Verst að vita ekki hvenær þetta endar
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
Já það er ótrúlegur munur á þessum tveimur manneskjum. Skyldi hrokafulla, valdníðslu Álfheiður hafa áttað sig á því að hún hafi verið einn af 9 akkilesarhælum þeirrar ríkisstjórnar?
Björn (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.