26.10.2010 | 12:49
Atvinnuleysi og skuldavandi.
Þetta atvinnuleysi 6,4% er mælt á tímabilinu frá 1. júlí til 30. september. Hætt er við því að lækkunina megi þá af einhverjum hluta rekja til þess að fyrirtæki hafi ráðið til sín fólk í afleysingar, vegna sumarleyfa. Samt voru 800 fleiri án atvinnu, þessa mánuði, en á sama tíma í fyrra, þrátt fyrir að einhverjar hundruðir, eða þúsundir hafi flutt af landi brott í atvinnuleit.
Í september var t.d. 7,1% atvinnuleysi, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Í dag þiggja 13250 manns atvinnuleysisbætur. Af þeim fjölda eru 2600 ca. sem eru í hlutastarfi og þiggja bara hluta bótana. En það breytir því ekki að það eru 13250 sem vantar fulla atvinnu hér landi, fyrir utan þá sem dottið hafa út af bótum, vegna langvarandi atvinnuleysis.
Mestur tími og orka stjórnvalda hefur farið í það að þvælast fyrir atvinnuuppbyggingu í landinu og helst að gera fyrirtækjum það erfitt að halda uppi eðlilegri starfsemi, að þau þurfi frekar að segja upp fólki, en að ráða nýtt.
Á meðan ráðherrar annars stjórnarflokksins, virðast vera að reyna að koma hér einhverju í gang, þá draga ráðherrar hins stjórnarflokksins lappirnar og þvælast fyrir með því að halda í ráðuneytum sínum, ýmsum málum sem þau hafa til umsagnar, lengur en góðu hófi gegnir.
Það virðist hins vegar gersamlega fara framhjá stjórnvöldum, að það skiptir engu máli hvað reiknimeistarar þeirra reikna í sambandi við skuldavanda heimilana, ef að ekki er næg atvinna í landinu.
Hvort sem að fólk á vandræðum með sínar skuldir eða ekki, þá er það að hafa vinnu og mannsæmandi tekjur, lykilforsenda þess að geta borgað af sínum lánum. Það er í sjálfu sér afskaplega lítill munur á því að geta alls ekki borgað sínar skuldir og geta hér um bil borgað sínar skuldir.
Án verulegrar breytingar til batnaðar í atvinnumálum á næstu mánuðum, þá verður öll reikningsvinna reikningsmeistara ríkisstjórnarinnar, nánast ónýt, enda eins og áður sagði hér að ofan, þá er næg atvinna lykilforsenda þess að fólk geti staðið í skilum.
![]() |
6,4% atvinnuleysi í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
reykur
-
baldher
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
dansige
-
gisliivars
-
fosterinn
-
gauz
-
gp
-
gmaria
-
noldrarinn
-
hallarut
-
halldorjonsson
-
heimirhilmars
-
hlf
-
fun
-
johanneliasson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kristinnp
-
krist
-
kristjan9
-
wonderwoman
-
ludvikjuliusson
-
magnusthor
-
pallvil
-
rannsoknarskyrslan
-
rosaadalsteinsdottir
-
heidarbaer
-
ziggi
-
saemi7
-
ubk
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.